Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 22

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 22
20 HELGAFELL er ótrúiegt um svo fábrotna mynd. Hér kemur fram hið fullkomna látleysi mikillar listar, sem getur sagt alla hluti á hljóðu og hóg- væru máli. Það þarf engin dramatísk hjálparmeðul, enga of- mælgi, til að lýsa þessum innilegustu tilfinningum mannsins. En það þarf hinsvegar listamann. Þótt Holdsveikraspítalinn á Laugamesi væri merkilegasta hús og eflaust ágætt til sinna þárfa, fullnægði það ekki til lengdar hugmyndum Ásmundar um góðan vinnustað. Hann fór að leita fyrir sér um möguleika til húsbyggingar, og með fjárstyrk frá ríkinu réðist hann í byggingu uppi við Skólavörðuholt, þar sem nú er Listvinasalurinn. Hann var fáliðaður og félítill, svo verkinu miðaði seint. Vegna þess verður nú um skeið algjör eyða í list Ásmundar, — hann er að búa í haginn til nýs átaks. í sveita þíns andlitis .... Skólavörðuholt — Kaupmannáhöjn Þegar til átaksins kemur er eins og rifin sé stífla úr flóðgátt. Það er eins og hugmyndirnar hafi hlaðizt upp meðan hrært var í steypu, barið járn og smíðað, eins og þær hafi þyrpzt að hon- um og fengið á sig fullkomna lögun. Það þarf aðeins efnivið og tíma, þá verða hugmyndirnar að einstaklingum sem skipta svo miklu máli, að það er barizt með þeim og móti. Svona stór- íenglegt er hlutverk listamanns! Það er haustið 1935 að hann flýr til Kaupmannahafnar. Eg segi „flýr", því hálfunnið hús gefur engum frið til andlegra starfa, meðan það nær til hans. Og sem betur fer er þörfin til slíks meiri en nauðsyn þess að byggja hús. Ásmundur dvelst í Kaupmannahöfn um veturinn og hér verða til hvorki meira né minna en sextán myndir. Það er eftirtektar- vert, að næstum allar þessar myndir tengjast lífi vinnandi fólks. Járnsmiðurinn, Þvottakonurnar, Hevbandið, Vatnsberinn, Sjó- mennirnir, Straukonan ... , — allar eru þær lofsöngur, ekki um erfiðið, heldur erfiðismanninn, sem um aldaraðir hefur borið heiminn á herðum sér. Menn hafa fundið það myndum þessum til foráttu að þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.