Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 53

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 53
ÁSGRÍMUR JÓNSSON 51 mönnum hjálpsamur og góður leiðbeinandi um listir, er jjeir hafa rætt við hann um þau efni. Þeir, sem eru svartsýnir á framtíð íslenzkrar listar, telja, að nú sé vá fyrir dyrum. Að margskonar tískutildur í listum og stílhræringum berist hingað með hraða Ijóssins frá fjarlægum heimum, til óþurftar fyrir íslenzka list, eins og hún hefur verið að mótast síð'ustu 50 árin. Það er erfitt að skyggnast inn í íramtíðina. Spádómar mannanna um þau efni mótast oft meira af óskum en raunhæfu viðhorfi. Það skal tekið fram, að hinir bjartsýnni hafa ekki áhyggjur af þessum veðrabrigðum. Hjá fámennri þjóð er vart að vænta, að afburðamenn fæðist á hverjum degi, en að sjálfsögðu heldur tímans hjól áfram og flytur með sér gott á stundum, en aftur lakara aðra stundina. Skilyrði til listiðkana eru nú að ýmsu glæsileg og ólík því, sem var á meðan hinir fyrstu málarar okkar voru ungir og engin eiginleg þjóð'leg mál- aralist var til í landinu og fáir, er höfðu áhuga fyrir vexti og viðgangi íslenzkrar listar. Asgrímur Jónsson hefur nýverið tilkvnnt, að hann gæfi, eftir sinn dag, Listasafni ríkisins allar eignir sínar. Það er hans von og vissa, að þessi ákvörðun verði til að flýta fvrir byggingu íslenzks listasafns, enda er það aðkallandi nauðsyn að það takist. Þessi gjöf Asgríms er mjög dýrmæt fyrir íslenzka list. Fyrst er þess að minnast, að hann á í fórum sínum stórt safn eigin verka, eldri og yngri, sem að sjálfsögðu hefðu, án þessarar ráð- stöfunar , tvístrazt í ýmsar áttir. Hann mun lengi hafa haft þetta í huga, og því haldið í mörg af sínum beztu verkum og ekki selt þau. Auk sinna eigin verka á hann einnig nokkurt safn af verkum annara íslenzkra lista- manna, sem getur orðið fengur fyrir safnið að fá. Húseign hans á Berg- stað'astíg 74, er hann hefur lengi búið í, fylgir að sjálfsögðu með í þessari gjöf, og er það ósk hans að þar verði verkin geymd, þar til þau fá sama- stað í væntanlegu nýju listasafni. Sem stendur er Asgrímur í framandi landi, í þetta sinn sér til heilsu- bótar, en hann hefur um mörg ár verið sárþjáður maður. Hið andlega þrek hans hefur aldrei bugazt og hann hefur unnið að listinni jafnt fyrir það. Það er ósk vor og von, að ferð hans nú beri þann árangur, að' hann fái betri heilsu og að hann megi fá að halda kröftum til að vinna áfram að því giftu- ríka listsköpunarstarfi, sem hefur borið svo ríkulega ávexti. Onnur er sú ósk, að enda þótt hann falli frá, þá veiklist íslenzk list aldrei, en heilbrigð þróun hennar haldi áfram með vexti og viðgangi þjóðarinnar sjálfrar, á ókomnum öldum. Jón Þorleifsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.