Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 57

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 57
HLJÓMLISTARMÁLIN 55 skilningi, sem tignir erlendir gestir á Alþingishátíðinni mundu leggja í það orð. Ank þess gerði tónverk Páls ís- ólfssonar fyllstu kröi’ur um sinfóníska hljcðfæraskipan. LTr þessu var bætt í þetta skipti, með því að ráða hingað hóp hljóð- færaleikara frá Kaupmannahöfn (11 menn alls) til viðbótar þeim sem fvr- ir voru. Mátti það teljast sæmileg lausn á málinu eins og á stóð og mun sæmilegri heldur en ef þegið liefði verið boð Jóns Leifs, um að koma með fullskipaða þýzka hljómsveit til tón- leikahalds á hátíðinni, þar sem Is- lendingum væri algerlega bægt frá þátttöku. Hefði það í senn verið nokk- urt áfall fyrir hina viðkvæmu þjóð- erniskennd þessara daga og veikt sjálfstraust unga fólksins, bar sem hin lausnin gaf því bvr í seglin. Er það til marks um framsýni og vitsmuni Alþinsrishátíðarnefndarinnar, að hún skyldi bera gæfu til að afþakka þetta boð, því að þá lá ekki í aueum udoí, svo sem nú mundi vera. hinn eiain- lea'i tilgangur þess, sá, að auglýsa Jón Leifs og koma verkum hans á fram- færi. Islenzka hljómsveitin með hinum dönsku „kaupamönnum“, leysti hlut- verk sitt, á Þingvöllum, af hendi með mikilli prýði. Þeir fáu íslenzku at- vinnuhljóðfæraleikarar, sem um var að ræða, og margir áhugamenn, lögðu sig alla fram við þetta tækifæri, og mun mega. segja, að sumir þeirra hafi þá borið furðu léttilega þyngri byrði en þeir gátu í rauninni lyft með góðu móti, og hefur þetta sannast oftar, þegar þessum sömu mönnum og eftir- mönnurn þeirra hefur verið sýnt traust og þeim falin veigamikil verk- efni til úrlausnar. IT. Hér hefur verið fjölyrt nokkuð um Alþingishátíðina 1930, vegna þess, að í sambandi við hana kom í fyrsta skipti greinilega í Ijós á íslandi, nauð- syn listrænnar hljómsveitar í menn- ingarþjóðfélagi. Þessi atburður hefur beint og óbeint haft ófyrirsjáanlegar og- ómetanlegar afleiðingar í íslenzku tónlistarlífi. Síðan hefur hljómsveit- armálið verið eitt aðalbaráttumál ís- lenzkra tónlistarmanna, og margir tón- listarunnendur hafa einnig léð því haldgott lið. Það mál er enn ekki á enda kljáð og oft hefur sóknin verið erfið, þótt yfirleitt hafi miðað fram á við og örast nú á síðustu árum. En því er þetta tækifæri tekið' til þess að rekja lauslega sögu hlióm- sveitarmálsins frá unnhafi, að einmitt nú, þegar segja má að fyrsta takmark- inu, stofnun rétt skinaðrar sinfóniskr- ar ldiómsveitar, hafi verið náð. virðist meiri hætta á því en nokkru sinni fyrr að þessi viðleitni verði, af utan að komandi öflum, drepin í dróma hálf- velgju og hégómaskapar. III. Hljómsveit Reykjavíkur var stofn- uð árið 1927, og voru fyrstu stjórn- endur hennar þeir Sigfús Einarsson og Páll Isólfsson, en tveinmr árum áður höfðu þeir Sigfús Einarsson og Jón Laxdal hafið ófullkomnar tilraunir í sömu átt, en Þórarinn Guðmundsson þar á undan. Þegar undirbúningur Al- þingishátíðarinnar var að hefjast, sneri Alþingishátíðarnefndin sér til hljómsveitarinnar og óskaði eftir að- stoð hennar við hátíðahöldin, og var því heitið, með því skilyrði, að hljóm- sveitinni yrði fenginn vanur stjórn- andi og kennari frá útlöndum í eitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.