Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 58

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 58
56 HELGAFELL ár. Sýndi nefndin enn framsýni sína, með því að þekkjast þetta, og varð dr. Franz Mixa fyrir valinu. Hann var bráðsnjall og fjölhæfur tónlistar- maður og reyndist hinn ötulasti starfs- maður í þágu íslenzkrar tónlistar. Fyrir forgörígu Páls Tsólfssonar. dr. Mixa og nokkurra áhugamanna var nú stofnaður grannur vísir að tón- listarskóia í Reykjavík, og var ætl- unarverk hans fyrst og fremst að veita tilsögn félögum hljómsveitar- inriar sjálfrar. En þessi veiki gróður átti við vorkulda að' stríða, og Hljóm- sveit Reykjavíkur var þess ekki megn- ug að veita honum nægilegt skjól og nauðsynlegan stuðning. En nú reis upp félagsskapur ungra áhugamanna, og voru aðal forgöngu- mennirnir jafnframt félagar í hljóm- sveitinni, en Páll Isólfsson og dr. Mixa lögðu á ráðin um framkvæmdir. Páll setti sér þegar það aðalmarkmið að sjá skólanum borgið. En það, sem gaf hounm og félagsmönnnm þrek og hug- rekki til að ráðast í þessa raun, var það, að þeir eygðu annað stærra og hærra takmark fram undan: stofnun fullkominnar sinfónískrar hljómsveit- ar, sem í framtíðinni yrði undirstaða allrar æðri tónlistarmenningar í land- inu, að sínu leyti á borð við Þjóðleik- húsið, sem einnig var byrjað að reisa um þetta leyti. Páll ísólfsson hélt því réttilega fram, að með Tónlistarskói- anum væri traustastur og heilbrigð- astur grundvöllur lagður að slíkri menningarstofnun, og hefur sú trú ekki orðið sér til skammar. Stofnend- ur Tónlistarfélagsins og hinn listræni ráðunautur þess, Páll Isólfsson. gengu ekki gruflandi að því, að hér varð ekki sáð í dag og uppskorið á morgun, lieldur varð að hafa langlundargeð skógræktarmannsins, sem erjar jörð- ina alla ævi, en væntir ekki fullrar uppskeru né arðs fyrr en eftir hundr- að ár eða svo. Bjartsýni þeirra var í ætt við stórhug þeirra, sem gerðu Al- þingishátíðina að mesta tónlistarvið- burði, sem orðið hefur á Islandi, og líklega vakin af honum, að minnsta kosti á óbeinan hátt. En auk bjart- sýni og áhuga var annað nauðsynlegt: þolinmæði og þrautseigja. Annarsveg- ar vegna þess, að hér var um að ræða yiðfangsefni, sem aldrei vrði leyst til fulls, hinsvegar gagnvart þeirri tregðu og því tómlæti, sem sumir telja að sé einkenni landans og vissulega hefur mótað afstöðu hans til ýmissa þeirra fyrirtækja, sem ekki skila samstundis graut í aska. Hið þriðja var einnig nauðsynlegt, ef árangur átti að verða til frambúðar af starfinu: framsýni og viljaþrek til að gera fyllstu menn- ingarkröfur í hverju efni og sætta sig aldrei við annað en það bezta. IV. Páll ísólfsson var um það leyti, sem Tónlistarskólinn var stofnaður, tvímælalaust bezt menntaður allra ís- lenzkra tónlistarmanna. Hann var af mestu tónlistarætt landsins og hafði aiizt upp undir handleiðslu próf. Ivarl Straube í Tómasarkirkjunni í Leipzig, þar sem enn ríkir andi meistarans Jóh. Seb. Bach, og notið tilsagnar Max Regers og fleiri þeirra tónsnillinga, sem hæst bar í Þýzkalandi kringum fyrri heimsstyrjöldina. Síðan hafði hann stundað framhaldsnám hjá org- elsnillingnum Bonnet í París. Honum hefðu verið allir vegir færir meðal hinna mestu tónlistarþjóða, ef hann hefði kosið að setjast þar að, en sú var hamingja íslenzkrar tónlistar, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.