Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 62

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 62
60 HELGAFELL X. Þegar kom fram á árið 1949, þótti loks sýnt að sá tími nálgaðist, að hið langþráða Þjóðleikhús mundi geta farið að taka til starfa. Það liafði ver- ið í smíðúm, að vísu 'hvergi nærrí ó- slitið, í 20 ár, en hér hafði margt breytzt á þeim tíma, og fyrirkomu- lag byggingarinnar, sem ef til vill hafði ekki verið ýkja hagkvæmt í fyrstu, var, þegar hér'va'r komið, orð- ið algerlega úrelt. Brevtingar á henni höfðu staðið yfir árum saman, og mun varla fara fjarri, að kostnaður við þær hafi numið fast að helmingi húsverðs- ins í heild, en það nam yíir 20 milj. króna, þegar öll kuri voru komin til grafar. Þó vom breytingarnar ófull- nægjandi til þess að leikhúsið gæti svarað tilgangi sínum nema að tak- mörkuðu leyti. Þjóðleikhúsmálið hafði frá upphafi verið tónlistarmál öðrum þræði, enda þótt vandlega væri forðazt að leita samstarfs við tónlistannenn um það. Það hlaut að vera ljóst hverjum þeim, sem einhverja hugmynd reyndi að gera sér um væntanlegt starf leikhúss- ins og einhverja þekkingu höfðu á rekstri sambærilegra stofnana erlend- is, að hlutverk þess hlyti að verða tvíþætt, ekki ólíkt því, sem er um Konunglega leikhúsið í Kaupmanna- höfn: annarsvegar venjulegar leiksýn- ingar, hinsvegar sýningar á óperum, óperettum og ballettum. Sú hugmynd, að Þjóðleikhúsið ætti aðeins að vera dramatískt leikhús, kann að hafa sýnzt frambæríleg 1980, þegar bygg- ing hússins var hafin, en 20 árum síð- ar, þegar byggingunni var lokið, var hún orðin algerlega fráleit og því að- eins verjandi, að hér væri reist og rek- ið jafnhliða, af hálfu hins opinbera, fullkomið óperuhús, svipað og gert er í Stokkhólmi. En um slíkt hefur að sjálfsögðu aldrei verið rætt í alvöru. Það var því alveg ljóst, að Þjóð- leikhúsið hlaut að verða hvorttveggja í senn: dramatískt leikhús og söng- leikjahús. En til þess, að það gæti gegnt þessu síðarnefnda hlutverki sómasamlega, vantaði tvennt: nægi- lega rúmgóða hljómsveitarstúku og nægilega mörg áhorfendasæti (að minnsta kosti í viðlögum), til þess að húsið gæti borið mannmargar og kostnaðarsamar sýningar. Hvort- tveggja þetta hefði auðveldlega kom- izt fyrir í húsinu eins og það er nú að stærð og húsaskipun í aðalatriðum, ef þekking og framsýni hefði ráðið. T staðinn fyrir hljómsveitarstúku var í upphafi sett í gólfið framan við leiksviðið dálítil renna, þrengri og ó- lögulegri en svo, að hún gæti rúmað nægilega marga hljóðfæraleikara fyrir fátæklegustu óperettusýningu, hvað þá óperu eða ballett. Þetta vakti at- hygli áður en húsið var fullgert, og var rennan þá dýpkuð og breikkuð um leið inn undir leiksviðið. Þar rúm- ast nú rúmlega 30 hljóðfæraleikarar, sem að vísu nægir fyrir flestar óper- ettur, en ekki nema sumar óperur eða balletta, og þar að auki er gryfja þessi svo djúp og illa sett, bæði með tilliti til sals og sviðs, að ekki verður við hana unað til lengdar, enda vel fært að ráða bót á þessu missmíði. Þjóðleikhúsið hefði þurft að rúina allt að þúsund áhorfendur, ef vel hefði átt að vera, en þar eru nú GG0 sæti. Allur annar útbúnaður hússins hefði getað verið nákvæmlega sá sami og hann er nú, þótt sætin hefðu verið þessu fleiri, — mætti líklega meira að segja komast af með þá snaga, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.