Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 63

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 63
HLJ ÓMLIST ARMÁLIN 61 nú eru í fatageymslum hússins. Ýmsar leið'ir eru til að auka sætafjöldann, þótt ekki sé líklegt að breytingar í þá átt verði gerðar á næstunni. Hefur þó mörgu ólíklegra verið spáð en því, að þær þyki með öllu óhjákvæmileg- ar áður en margir áratugir líða, og jafnvel talið svara kostnaði að leggja í þær nokkrar miljónir króna til að draga úr hallanum á rekstri leikhúss- ins. Þrátt fyrir þá ágalla á þjóðleik- hússbyggingunni, og þrátt fyrir öll þau mistök, sem orð'ið hafa og eiga eftir að verða í sambandi við rekstur Þjóð- leikhússins, verður stofnunin þó allt- af þjóðinni hjartfólgin. Hitt er al- kunna, að jafnan eru þau vonbrigði sárust, sem eftirlætisbömin valda. Þess vegna eru öll glappaskot í sam- bandi við Þjóðleikhúsið hörmuð meira en flest önnur afglöp í opinberum málum. XI. Jón Þórarinsson kom heim frá tón- listarnámi í Ameríku á árinu 1947 og tók þá við starfi í tónlistardeild út- varpsins og var jafnframt ráðinn yfir- kennari í tónfræði við Tónlistarskól- ann, en hann hafði lokið meistara- prófi í þeirri grein við Yale-háskóla undir handleiðslu Pauls Hindemith og annarra ágætra kennara. Það kom brátt í ]jós, að hann hafði gert sér glögga grein fyrir því, hvernig koma mætti hljómsveitarmálunum hér í heilbrigðara og hagkvæmara lag, enda hafði hann kynnt sér talsvert skipun slíkra mála annarsstaðar. Hann hafði, uieðan hann dvaldi vestra og áfram, uáið samstarf við þá menn við Tón- listarskólann, sem kunnugastir voru þessum málum frá fornu fari, og fékk auk þess góða aðstöðu til áhrifa í Rík- isútvarpinu. En það var þegar ljóst, að engum verulegum umbótum yrði komið fram, nema í samvinnu við út- varpið. Hann var nánasti samstarfs- maður Páls Isólfssonar og var eftir ábendingu hans ráðinn tónlistarráðu- nautur Þjóðleikhússins liaustið 1949. Var þá talið sjálfsagt, að Þjóðleikhús- ið mundi verða annar höfuðaðilinn að rekstri hinnar sameinuðu hljómsveit- ar. Tónlistarmenn og aðrir áhuga- menn um hljómsveitarmálin væntu þess af Jóni, að hann beitti sér fyrir lausn þeirra mála í samráði við þá aðila aðra. sem skilning höfðu á nauð- syn umbóta og endurskipunar á þessu sviði. Hann kynnti sér gaumgæfilega við'horf öll og aðstæður og hefur reynzt ótrauður baráttumaður fvrir því, sem liann hefur talið réttast og happa- drýgst fyrir hag tónlistarinnar í land- inu, enda þótt afstaða hans hafi stund- um verið misskilin af ókunnugum og þeim, sem óglöggt, sáu takmarkið framundan. XII. Þegar liugsað var til endurskipun- ar hljómsveitarmálanna, hlaut mest að velta á afstöðu forráðamanna Rík- isútvarpsins, en sú stofnun greiddi, á árinu 1949, mikið á fjórða hundrað þúsund króna fyrir hljóðfæraleik, sem mjög var ábótavant. Þegar Ríkisút- varpið' var stofnað árið 1930 valdist þar til húsbónda Jónas Þorbergsson. Þeir, sem þeirri skipan réðu, munu ekki hafa gert sér grein fyrir því, að útvarpið mundi innan tveggja ára- tuga verða orðin mesta tónlistarstofn- un þjóðarinnar. Jónas Þorbergsson var einn ritfærasti maður landsins og hafði verið harðvítugur stjórnmála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.