Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 65

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 65
HLJÓMLISTARMÁLIN 63 bréfi. Er fyrst bent á hina brýnu og vaxandi þörf fyrir fasta sinfóníuhljóm- sveit í Reykjavík og minnt á þá stað- reynd, að mikill hluti árlegs kostnað- ar við rekstur slíkrar hljómsveitar sé þá þegar greiddur fyrir tónlistarflutn- ing, sem einatt sé mjög ófullkominn og gallaður, mest vegna skipulags- leysis. Síðan er lýst ástandinu í hljóm- sveitarmálunum, svipað og gert, hefur verið hér að framan, og loks bent á, að „vér Islendingar getum aldrei orð- ið tónlistarþjóð, fyrr en starfhœf sin- fóníuliljóinsveit er komin hér á stofn, engu fremur en nokkur þjóð getur, nú á tímum, orðið bólcaþjóð, án þess að hafa 'prentsmiðju. Hljómsveitin er á sviði tónlistarinnar sá nauðsynlegi milliliður milli höfundar og almenn- mgs, sem prentsmiðjan er á sviði bók- mennta“. Þá er gerð grein fyrir áætluðum hljómsveitarkostnaði Ríkisútvarpsins °g Þjóðleikhússins á árinu 1950 að óbreyttum aðstæðum, að upphæð kr. 550—600 þús., og jafnframt bent á, að fyrir þessa háu upphæð fáist þó ekki til starfa nema ósamstæðir og ofullkomnir hljóðfæraflokkar, nema frekari ráðstafanir séu gerðar. Síðan segir: „Eina færa leiðin til verulegra úr- bóta á núverandi ástandi virðist vera ■s‘u, að koma á fót fastn hljómsveit — Sinfóníuhljómsveit íslands. — Þann- l'l mundi mega sameina á einn stað nllt það fjármagn, sem vanð er til flutnings œðri tónlistar, og skilyrði mundu skapast til að hagnýta starfs- kraftana svo sem bezt má verða. Hljómsveitin mundi geta fullnœgt öll- Uln þörfum útvarpsins á sviði hljóð- fteratónlistar. Hún mundi flytja í út- varpið reglulega sinfóníutónleika og flokkar úr henni kammermúsík og al- þýðlega tónlist. Vtvarpshljómsveitin og aðrir hljóðfœraflokkar útvarpsins yrðu að sjálfsögðu lagðir niður í nú- verandi mynd. 1 Þjóðleikhúsinu mundi hún annast tónleika með leik- sýningum, og hún rnundi í framtíð- inni gera leikhúsinu kleift að flytja þjóðinni óperur, balletta og aðra slíka list, sem nú er óþekkt hér á kmdi, en slík starfsemi yrði með öllu óvinnandi, nema með aðstoð sinfóníuhljómsveit- ar“. Þá er enn gerð grein fyrir sjálf- stæðu hljómleikahaldi hljómsveitar- innar eins og það var hugsað og lögð áherzla á, að „hljómsveitin mundi í stuttu máli verða grundvöllur vaxandi tónlistarlífs í landinu, og reyndar frumskilyrði þess að slíkt líf geti þró- azt fram yfir það, sem nú er“. Þá er vikið að því, að til þess að' þetta mikla framfaraspor verði stigið, þurfi styrkur ríkis og bæjar að koma til, svo sem raunin hefur einnig orðið í nágrannalöndunum, og eru því til sönnunar tilfærðar tölur frá Svíþjóð og Finnlandi. Síðan er gerð nákvæm áætlun um rekstur hljómsveitarinnar á árinu 1950. Kostnaður er alls áætl- aður kr. 1.150.000.00, en tekjur þar á móti sem hér segir: Tekjur frá Ríkisút- varpinu ........... kr. 500.000.00 Tekjur frá Þjóðleik- húsinu ............. — 150.000.00 Styrkur úr ríkissjóði — 250.000.00 Styrkur frá Reykja- víkurbæ............. — 250.000.00 Samtals kr. 1.150.000.00 Um fyrirhugaða stjórn og tilhögun á málum hljómsvéitarinnar segir að öðru leyti þetta:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.