Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 66

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 66
64 HELGAPELL „Hljómsveitin yrði sjálfstœð stofn- un. Málefnum licnnar stjórni fimm eða sjö manna hljómsveitarráð, ólaun- að. Þykir rctt, að skólastjóri Tónlist- arskólans sc jafnan sjálfkjörinn for- maður ráðsins, en auk hans eigi þar sæti fulltríiar þeirra stofnana, sem hljómsveitina styrkja, svo og fulltrúi hljóðfæráleikara í hljómsveitinni“. XV. Þær tillögur, sem í þessu bréfi fól- ust, voru gerðar að' undangengnum ítarlegum athugunum og að vel yfir- lögðu ráði. Tilhögunin á málum hljómsveitarinnar miðaðist við það, sem hagkvæmast var talið fyrir alla aðila, og þá einkum liið opinbera og þær opinberu stofnanir, sem að hljóm- sveitinni skyldu standa, en áherzla jafnframt lögð á það, að' listrænum kröfum yrði fullnægt. Ríkisstyrkurinn, sem hér var farið fram á, fékkst þó ekki að þessu sinni, og þegar til átti að taka, treystist Þjóðleikhúsið heldur ekki til að gera fasta samninga um vinnu hljómsveit- arinnar í leikhúsinu. Runnu þannig tvær aðalmáttarstoðirnar undan þeirri áætlun, sem gerð hafði verið. Hinsvegar veitti Reykjavíkurbær styrk til hljómsveitarstarfsins á árinu 1950, og sýndi bæjarstjórnin þar með þann skilning á nauðsyn þessa menn- ingarmáls, sem hefur ekki brugðizt síðan. Forráðamenn Ríkisútvarpsins voru sama sinnis og áður um nauðsyn umbóta í hljómsveitarmálunum, enda þótt ríkisstyrkur til þeirra fengist ekki að sinni og þrátt fyrir hið nýja við- horf Þjóðleikhússins. XVI. Eftir að sá grundvöllur undir stofn- un Sinfóníuhljómsveitar, sem gert var ráð fyrir í fyrrnefndu bréfi, hafði brugðizt, svo sem lýst hefur verið' hér að framan, lögðu þeir Páll Isólfsson og Jón Þórarinsson, í ársbyrjun 1950, nýjar tillögur fyrir útvarpsráð um endurskipun hljómsveitarmálanna til bráðabirgða. Nutu þessar tillögur ein- dregins stuðnings Jónasar Þorbergs- sonar og voru samþykktar af útvarps- ráði. Fallizt var á nokkra aulcafjár- veitingu til hljómsveitarinnar, m. a. til þess að ráða hingað, um nokkurra mánaða tíma, 5 erlenda hljóðfæraleik- ara til þess að fylla skörðin í hljóm- sveitinni, og ennfremur heimilað, að hljóðfæraleikarar útvarpsins tækju þátt í hljómsveitarstarfinu að nokkru leyti í vinnutíma sínurn hjá útvarp- inu, enda væri heimilt að útvarpa öll- um tónleikum hljómsveitarinnar án sérstaks endurgjalds. Opnun Þjóðleikhússins hafði verið ráðgerð snemma á árinu 1950, en drógst á langinn fram í apríl-mánuð. I sambandi við hana var ráðgert lista- mannaþing með tónleikum, þar sem ílutt yrðu íslenzk hljómsveitarverk. Einnig var ráðgerð óperusýning í Þjóðleikhúsinu um vorið, og var þeg- ar Ijóst, að ekki yrði unnt að koma henni upp sómasamlega, nema með því að fá hingað nokkra erlenda menn til liðsauka í hljómsveitinni. Þetta liefði kostað Þjóðleikhúsið mikið fé, ef það hefði staðið eitt undir þessum kostnaði. Stjórn Þjóðleikhússins skildi þá, að samvinna um þessi mál er öll- um aðilum hagkvæm og nauðsynleg, enda þótt hún treystist ekki til að gera fasta samninga við hljómsveit- ina, svo sem áður hafði verið ráðgert. Þjóðleikhússtjóri ákvað því að ábyrgj- ast, að nokkrum hluta, kostnað við ráðningu hinna erlendu hljóðfæraleik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.