Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 70

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 70
68 HELGAFELL stjórnanda, búinn þeim kostum, sem drepið var á hér að framan, til þess að hljómsveitin gæti þjálfazt og þroskazt í markvissu starfi. Þegar í byrjun var farið að svipast um eftir slíkum manni. En þeir eru ekki eins margir til og ef til vill mætti lialda, og þeir, sem til eru, ekki auð- fengnir til starfs við frumstæð skil- yrði í landi, sem enn er af flestum út- lendingum talið vera á hjara heims. Með þetta í huga og með'al annars til þess að taka af allan vafa um hvar hljómsveitin væri á vegi stödd, bæði gagnvart hljómsveitarmönnum sjálf- um og almenningi, voru á tveimur fyrstu starfsárunum ráðnir hingað sem gestir þrír hljómsveitarstjórar: Jussi Jalas frá Finnlandi, Hermann Hildebrandt frá Þýzkalandi og Olav Kielland frá Noregi. A sama tíma stjórnuðu hljómsveitinni einnig, auk þeirra stjórnenda sem hér voru fyrir, tveir aðrir eriendir menn: Kurt Bendix, við óperusýningar í Þjóðleik- húsinu og rússneska tónskáldið Aram Khatchaturian, á sérstökum tónleik- um. Má þvi segja, að nokkur reynsla fengist á því á þessum fyrstu árum, hversu hljómsveitarmenn brugðust við aðferðum ólikra stjórnenda. Allir þessir menn eru góðir hljóm- sveitarstjórar, hver á sína vísu, og sumir ágætir, og er engri rýrð kastað á neinn þeirra, þótt sagt sé, að Olav Kielland skari franr úr, að mikilhæf- um stjórnandahæfileikum og stór- brotnum persónuleika. Þegar þar við bætist, að hann hefur í 30 ár starfað að tónlistar- og hljómsveitarmálum, oft við skilyrði, sem meðal menning- arþjóða munu finnast einna líkust því, sem hér er, þótti sýnt, að vand- fundinn mundi verða maður, sem bet- ur væri til þess fallinn að taka við forystunni sem aðalstjórnandi Sin- fóníuhljómsveitarinnar. Hljómsveitarstjórnin réði hann því til starfs fjóra mánuð'i á ári í þrjú ár, og var það mikið happ fyrir Sinfóníu- hljómsveitina og íslenzkt tónlistarlíf, að hann skyldi þekkjast boðið. XXI. Olav Kielland var nýorðinn fimm- tugur að aldri, þegar hann kom hér fyrst, haustið 1951. Hann hafði, á unga aldri, hafið nám í byggingalist í Þrándheimi, en síðan horfið frá því og lagt stund á tónlistarnám í Leipzig og síðar hljómsveitarstjórn hjá sjálf- um Weingartner í Bazel. Fram til árs- ins 1931 starfaði hann við leikhús í Osló og Gautaborg, en var þá ráðinn stjórnandi fremstu hljómsveitar Norð- manna, Filharmonisk selskaps orkest- er í Osló, og var listrænn leiðbein- andi hennar og aðalstjórnandi 1933— 1945. Á árunum 1946—1948 vann hann að uppbyggingu sinfóníuhljóm- sveitar í Þrándheimi, en þar er um margt líkt háttað og hér, í tónlistar- og hljómsveitarmálum, enda áþekkt um íbúatölu Þrándheims og Revkja- víkur. Eftir það réðst hann til Bergen og var starfandi þar, þegar hann kom fyrst hingað. Auk þessara starfa hafði Kielland komið frain sem hljómsveit- arstjóri í mörgum stórborgum Evrópu og einnig vestan hafs og stjórnað ýms- um mestu og frægustu hljómsveitum heimsins. Hér var því um að ræð'a þaulvanan og þrautreyndan hljómsveitarstjóra, mann, sem ekki hafði aðeins hina beztu menntun í starfi sínu, heldur einnig ómetanlega reynslu við hin ólíkustu skilyrði. Af starfi sínu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.