Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 92

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 92
90 HELGAPELL sagan og of lítið vikið frá efni hennar. Mönnum fannst það fremur skrautsýn- ing eða skemmtisýning en að það hefði nokkurn boðskap að flytja. En mönn- um láðist að gera sér grein fyrir þeim boðskap, sem felst í sjálfri þjóð- sögunni og í leikritinu er aukinn og dýpkaður. Og ósjálfrátt hrífast menn með. Hin mikla örlagaglíma, sem ekki verður stað- né tímabundin, ger'st ekki aðeins á leiksviðinu heldur einnig með hverjum einstaklingi, hvar og hvenaer sem er. Þeir, sem stöðva hugann and- artak af hraða og ys og þys hins dag- lega lífs, og líta á sína eigin baráttu, sína eigin örlagaglímu, munu sjá hví- lík fegurð og dýpt býr í þessu verki. Sjá, hvílíkt listaverk Davíð Stefánsson hefur gefið íslenzku þjóðinni með Gullna hliðinu. Það er eitt af þeim sönnu listaverkum, sem vinnur á, verð- ur því meira og sannara, því oftar sem menn heyra það eða sjá. 1944 kom. næsta leikrit frá hendi Davíðs, Vopn guðanna. Efnið er sótt í sögu Barlaams og Jósafats. Verkið er orðið til á þeim tímum þegar stórkost- legustu átök mannkynssögunnar áttu sér stað, og má segja að það sé raun- verulega uppgjör skáldsins við einræð- isríkin. Harðstjórn og ofbeldi eiga ekki rétt á sér, það er á móti lögmáli náttúr- unnar og ber dauðann í sjálfu sér. Zar- dan, hinn menntaði, víðsýni og frjáls- lyndi maður, sem virðist vera aðalfull- trúi höfundar, segir á einuim stað : ,,Líf harðstjórans er harmleikur. Með valdi og skipunum magnar hann andstöðuna g'egn sjálfum sér: hið frelsandi afl, sem að lokum sprengir alla fjötra. Þannig rís náttúran sjálf gegn þeim, sem virða einskis lögmál hennar“. — En ofbeldið verður aldrei að fullu sigr- að með sverðum eða byssum, heldur verða það guðavopn andans, sem sigra. Undir merki krossins skal kærleikurinn vinna lokasigur. Fjórða leikrit Davíðs Stefánssonar er Landið gleymda, sem sýnt hefur verið í Þjóðleikhúsinu í vor, en um það skal ekki rætt að þessu sinni. — Svo sem fyrr var nefnt, hefur Davíð Stefánsson einnig sent frá sé: stóra skáldsögu, í tveim bindum. Sag- an fjallar um ævi Sölva Helgasonar, sem var einn af þeim kynlegu kvistum, sem með þjóðinni hafa vaxið. Kvistur, sem vafalaust hafði ýmsa möguleika til þess að verða góður stofn, en kól svo og krypplaðist og varð að undar- leguim, kræklóttum renglugróðri. Það mun fágætt, að jafn mikilhæft ljóðskáld og Davíð Stefánsson nái þeim tökum á skáldsöguforminu, að það samsvari meðferð þeirra á bundnu máli. Sízt er þess að vænta að svo tak- ist í fyrstu tilraun, enda verður ekki sagt, að Davíð hafi tekizt það. Þó verð- ur heldur ekki sagt, að sagan hafi með öllu mistekizt. Þvert á móti má hún teljast allgott verk, og sui.mir kaflarnir jafnvel ágætir. Davíð hefur máske ekki aukið verulega við skáldfrægð sína með þessari sögu, en hann hefur þó sýnt, að hann gæti orðið góður liðs- maður í íslenzkri skáldsagnagerð, ef hann hefði af alvöru snúið sér að því efni. Davíð er enn á góðum aldri, tæp- lega sextugur, svo að ekki er enn loku fyrir það skotið, að frá hans hendi kærni skáldsaga, er stæðist samanburð við ljóð hans. En hvað sem um það er, þá er þó víst, að Davíð Stefánsson hefur þegar unnið sér sinn heiðurssess, meðal íslenzkra skálda. Hann er og mun verða um langa framtíð eitt ást- sælasta skáld þjóðar sinnar og á hon- um mun ekki rætast það, sem hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.