Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 109

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 109
BÓKMENNTIR 107 skjóta það, þótt riffillinn bíði inni í bae, heldur klífur hann þrítugan hamarinn og leggur sig í margfalda lífshættu, áð- ur en hann er búinn að klöngrast ir.eð það upp á klettabrún. Er þá svo af honum dregið, að hann hnígur niður ön.-nagna, en larr.bið tekur til fótanna sprellfjörugt og hleypur burt, lítur þó um öxl á lífgjafa sinn og segir: ,,Me- he !“ Verður þetta að teljast fyllilega réttmætur dómur hjá lambinu. I fölu grasi Jón Jóhannesson — Heianskringla 1952 Alllengi hafa menn beðið eftir því, að bók kæmi frá Jóni Jóhannessyni. Mörg undanfarin ár hafa birzt eftir hann kvæði í ý.msum tímaritum, og þau hafa vakið athygli og fært mönn- um heim sanninn um, að hér er á ferð vandvirkt skáld, sem nokkurs má af vaenta. Og nú er bók hans komin, rösklega fimmtíu kvæði. Þau kvæði munu vera ort á löngu arabili, og sennilegast um að ræða úr- valsyfirlit á framlagi höfundarins. En því fer fjarri, að hann þurfi að minnk- ast sín fyrir það framlag í heild, svo bráðvel eru kvæðin gerð, langflest; og bó hvorki ,,lærð“ né frumleg, nema í °rðavali á stöku stað. Jón er jákvætt sháld, góður hagyrðingur (og veit, hve baettulegt það er), hefur næman smekk °g heiðan hug, einlægan leitandi vilja til fágunar og valds yfir efni og anda ^jóðsins. En frumlegur er hann ekki, a- °i. k. leggur hann ekki rækt við bann frumleika, sem manni finnst Jota að leynast innra með honum. ann forðast að ganga of langt. Vit- '•"naðurinn heldur áftur af skáldinu. Samt leiðist hann til, í skorti á bein- um tengslum við erlenda — og jafnvel innlenda — skóla síðari tíir.a, að vera undir áberandi áhrifum sérkennilegs skálds eins og Kajams, sem að vísu er freisting að læra af — en forðast ber að stæla. í formi er Jón svotil hvergi nýr. Á- stæðulaust er að ætla, að það stafi af vöntun á hugkvæmni. Sennilegra er, að hann forðist vísvitandi nýjar leiÖir. Tómas, Steinn og Guðmundur Böðv- arsson eru hans meistarar, að ógleymd- um Magnúsi Ásgeirssyni, en af þýð- ingum hans hefur hann sennilega lært mest. Til eru lakari fyrirmyndir, og fá- ar eru betri. En þó finnst manni, að Jón þurfi — og hljóti — að vaxa út- fyrir þennan hóp. Vald sitt á fornum háttum og á ljóðformum frá fyrri hluta þessarar aldar má hann vera ánægður með. Nú verÖur þess krafizt af honum, að hann beini straumnum í nýjan far- veg. Hann er þess konar skáld, að hann vekur traust — og fagnaðarríka eftirvæntingu. Það gerir ekkert til, þótt hann kjósi að flýta sér hægt. Gæði ljóðskálda verða aldrei metin eftir hárri bókatölu. En velkomin séu kvæði Jóns Jóhannessonar í bókarform. Þannig hefðu þau mátt koma miklu fyrr. Gengiö á reka Kristján Eldjárn — Bókaútgáfan Norðri 1948 ÞOTT margir séu pennafærir í voru landi, eru þeir því miÖur fremur fáir, jafnvel ,,miðað við íbúatölu , sem kunna að skrifa læsilegar ritgerðir af því tagi, sem erlendir nefna essay, enda ekkert íslenzkt orð til yfir slíkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.