Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 113

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 113
BÓKMENNTIR 111 þroskuðu hæfileika hennar til þess að skynja lífið með öðrum og raunsærri hætti en samtíð hennar. Ljóðin, End- urminningin er svo glögg og Sit ég og syrgi, sem enzt hafa í meira en heila öld til þess að varðveita handa okkur hyldýpi og hreinleik hjartasorgar höf- undar síns, ættu öll íslenzk börn að hafa að skyldulærdómi til fermingar, af því að þau tjá með þunga heilagrar alvöru, þær tilfinningar, sem ekkert brjóst tileinkar sér of ungt, þó þau beri mjög augljós skáldskaparlýti síns tírr.a, frá listrænu sjónarmiði nútímans. Frú Helga Kristjánsdóttir frá Þverá, hefur unnið gott verk með því að leita uppi ljóð Guðnýjar, og ritgerð hennar um skáldkonuna er skrifuð af skiln- mgi og samvizkusemi. ^agbók í Höfn Gísli Brynjúlfsson —- Heims- kringla 1952 £g hafði einhvern veginn fengið í Follinn, að þetta væri leiðinleg bók, en það reyndist öðru nær. Eg las bók- lr>a í einni lotu, með útskýringum og saman, og þótti mínum tíma vel varið. óagbók Gísla Brynjúlfssonar er ekki uðeins merkilegt document humain. ún er ]fka stórmerk heimild um líf amarlanda og ágætur aldarfarsspeg- ' ’ skrifuð á merkilegu ári, ári febrúar- V bngarinnar. 1 kolli hins unga og Safaða, fjöllesna, en ráðreikula dag- 0 arhöfundar hrærist flest það, er þá yar efst á baugi í umheiminum, bæði ' stjórnmálum og bókmenntum. Dag- /n er því stórlega lærdómsrík. ýringar Eiríks Hreins Finnbogason- sem einnig hefur skrifað mjög greinargóðan formála, eru furðu víð- tækar, þótt stuttorðar séu, og hljóta að hafa kostað mikla vinnu. Eg hefði þó óskað nokkru meiri skýringa á um- hverfi dagbókarhöfundar í Höfn. Það hefði t. d. verið fróðlegt að vita, hvar í Höfn þau voru, kaffihúsin Mjóni, Njáll, Blesi og önnur þau, er hinum unga menntamanni varð svo tíðreikað til. Þessi bók hlýtur að vera sérlega ske.r.mtileg lesning fyrir gamla Hafnar- stúdenta, sem hljóta að þekkja sjálfa sig, margir hverjir, í ýmsu því, sem Gísli trúir dagbók sinni fyrir, hvort sem það eru skróp frá Bornemann og Krieger eða heimsókn ,,til Repps til að tala um heimsku Dana“. Um Dani er Gísli bæði margorður og illorður að þeirra tíma Hafnarstúdentasið, en þ. 14. ágúst dettur upp úr honum eftirfar- andi dásamlega játning, er hann hefur notið umhyggju danskra hjóna : ,,Þungt er mér stundum að verða að hata Dani, en það eru örlög mín“. Margt er barnalegt í dagbókinni, enda höfundur aðeins tvítugur að aldri, fullur af rómantískum hugarórum og hálfgert mömmubarn í aðra röndina, en margt er þar einnig athyglisvert, t. d. hugleiðingar hans um fornyrðislag og samanburðurinn á Hamlet og Skarp- héðni. Mér er ekki kunnugt um, að aðrir hafi gert þann samanburð á und- an honum. Við lestur dagbókar Gísla Brynjúlfs- sonar skilst manni betur en áður, hvers vegna ekki varð meira úr þessum hæfi- leikamanni. Dagbókin bregður birtu yfir brestina í skapgerð hans, framtaks- og festuleysið. Og skilningurinn á ör- lögum hans dýpkar við lestur þeirra þriggja bréfa til Gríms Thomsens, sem prentuð eru aftan við dagbókina. Opin- skárri og um leið saklausari lýsingu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.