Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 115

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 115
BOKMENNTIR 113 Vögguvísa Elías Mar — Helgafell Þegar maður hefur lesið nokkrar síð- ur í þessari bók, fer maður að gera sér miklar vonir. Lýsingarnar á hugsunum drengsins innbrotsnóttina og daginn eftir eru með snilldarbrag, eðlilegar, íneitlaðar, og hvergi ýktar. Félögum hans er líka allvel lýst, þótt dálítið korni það manni spánskt fyrir, hvernig Þeir blanda saman götumáli og bókmáli i samræðucn sínum. Höfundur þekkir sina Reykjavík, gæja hennar og pæj- ur. og drenginn skilur hann út í æsar. Atriðið heima hjá bernskuvininum Leifi, er ritað af jafnnæmum skilningi °g upphafið, og fleiri kaflana mætti nefna. En þegar fram í sækir, verður hókin yfirleitt miklu slakari. Það er ahtaf heldur aumingjalegt, þegar höf- undur setur persónur srnar á fyllirí, af t>ví að han veit ekki hvað hann á við fc^r að gera. Líkega er það þó óhjá- kvæmilegt hér, en gjarna hefði mátt ata renna af þeLm einstöku sinnum. hfér virðist höfundur ekki hafa meira segja í bili og reynir svo að bjarga Ser á klaufalegu kananíði. í stílnum gætir nokkurra áhrifa frá Laxness, en hau eru til bóta og ekki það mikil, að ^gt sé að nöldra um stælingu, nema yað heildsalinn og guðfræðingurinn ®ru sóttir til hans. Þeir verða skrípi í öndum höfundar og þvaður þeirra ekki e'nu sinni fyndið nema örsjaldan. ...* x J “V.iUCl UlVjUlV.Ull, 1 ustu blaðsíðurnar eru augljós stæl- lng a James Joyce, sem kemur heldur °Uotalega við mann, en þó kemst höf- undur furðanlega frá þessu. Þrátt fyrir essa vankanta og raunar fleira, er ögguvísa góð bók og fyllilega þess ^er að lesa hana. Höfundur veit hvað ann ædar að segja um alvarlegt mál, sem honum liggur á hjarta og segir það svo, að allir mega skilja. Þegar á allt er litið, er Elías Mar einn þeirra sárfáu ir.eðal yngri skáldsagnahöfunda vorra, sem hægt er að binda nokkrar vonir við. í biðsal hjónabandsins Þórunn Elja Magnúsdóttir — Prentfell h.f. 1949 Ekki er auðvelt að gera sér grein fyrir því í fljótu bragði, í hvaða til- gangi þessi bók er samin. Sennilegast virðist, að höfundur hafi bara ætlað sér að semja bók — og gert það, hvað sem tautaði. Sagan er klaufalega skrifuð og hefur engan sýnilegan boðskap að flytja. Þar eru einlægar langlokur um lítilsverða hluti, og er það ef til vill list út af fyrir sig, að gera ekki stærri bók svo langdregna. Oþarflega mikið er þar af sveitasmjaðri og ungmennafé- lags-rómantík, líklega til að drýgja bók- ina og ná mátulegri lengd. Efnið er margþvældur barnaskapur, en höfund- ur er sífellt að tæpa á kynferðisrnálum og fer lengra í því en hæfilegt virðist í bók fyrir unglingsstúlkur, ef hún er ætl- uð þeim. Annars er ekki ljóst, fyrir hvern bókin er skrifuð. Varla fyrir ung- ar og óþroskaðar stúlkur, og enn síð- ur fyrir fullorðið fólk. Engin sérstök stíleinkenni er hér að finna, nema hvað stíllinn er heldur stirður og þvingaður, en málið í sjálfu sér gott. Hér úir og grúir af útúrdúrum, sem ekkert koma efninu við, ef um eitthvert efni er að ræða. Samtölin eru staglkennd og ó- eðlileg, eins og fólkið sé að halda ræð- ur hvert yfir öðru. Þannig talar enginn. Og elskendur hittast varla svo í bók- inni, að þeir fari ekki að þylja einhver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.