Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 122

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 122
120 HELGAFELL aður kurfslegri fyndni og dónaleguim dylgjum. Efnið er þrautleiðinleg þvæla, hugsjónin sú að verða kaupmaður, helzt stórkaupmaður. Hetjan fer því í Verzló, en vegir forsjónarinnar eru órannsakanlegir, og í sögulokm fær strákurinn stelpuna og virðist helzt eiga að gerast forstjóri hinnar fyrirhuguðu áburðarverksmiðju. Höfundurinn mun vera barnakennari norður v:ð Eyja- fjörð, sjálfsagt fær œaður í sínu starfi, og fyrst hann er svona vel að sér í er- lendum tungumálum, ætti hann að íhuga sannleiksgildi hins danska spak- mælis : „Skomager, bliv ved din læst.“ Gvendur Jóns og ég — Gvendur Jóns stendur í stórræðum Hendrik Ottósson — Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar Ak. Hér eru ágætar sögur fyrir stráka, jafnt gamla sem unga. Svo er guði fyr- ir þakkandi, að flestir verðum við svo miklir krakkar fram í andlátíð, að við höfum alltaf gaman af ævintýrum sem þessum. Að vísu eru sögurnar dálítið iT.isiafnar, og allvíða hefði mátt nota srrellnara orðalag, en flestar eru þær góðar. Það hefði verið yfrið nóg, að lesa siö — átta sögur á stangli, til þess að geta skrifað um bækurnar með góðri saimvizku, svo keimlíkar eru þær. En sá, sem þetta ritar, hætti ekki fyrr en hann hafði lesið báðar bækurnar spjaldanna á milli — og verður hann þó að teljast fullorðinn maður. Þótt undirtitillinn sé „Prakkarasögur úr Vesturbænum“, eru prakkarastrikin ó- sköp meinlaus. Ekki er því hætta á, að bækurnar geri blessuð börnin ódælli en þau eru fyrir, enda væru það eitthvað skrítnir strákar og heldur hugimynda- snauðir, sem þyrftu að sækja uppá- tæki sín í bækur. En hvernig dettur manninum í hug að nota eldgamla og úrelta stafsetningu (aptur, eptir, opt, lopt, lypta, kraptur) í bókum, sem fyrst og fremst hljóta að vera ætlaðar börnum á skólaaldri ? Hann má auðvit- að hafa sínar skoðanir um réttritun, þótt vægast sagt séu þær sérvizka ein, en hvers vegna þarf hann að vera að rugla börnin í ríminu, svo að þau gati í næsta tíma ? Allt um það er fengur í þessum bókum, og hafi höfundur þökk fyrir góða skemmtan. Hætt er þó við, að ekki sé hér annar Nonni á ferðinni. Nokkur orð um ljóðskáld og Ijóð Steinn Steinarr, Stefán HörÖur Grímsson, Sigfús Daðason, Hannes Sigfússon Jobsbók, Ljóðaljóðin, Harmaljóðin, Davíðs-sálmar, Orðskviðirnir, höfund- ar eins og Shakespeare og Lao-Tse og aðrir gamlir klassískir höfundar, sem nútímaskáldin, hér og erlendis lesa mikið, voru háðir eða töldu sig háða einhverjum æðri máttarvöldum, Alvaldi eða guði. Einnig háðir mann- lífinu, jafnvel hluti af náttúrunni. En hvernig er þessu varið með nú- tímaskáldin okkar ? Telja þau sig háð nokkru slíku ? Öháð ? Hvar standa skáldin okkar ? Hverju lúta þau ? Hver er heimspekileg afstaða þeirra ? Hvert er hið félagslega viðhorf þeirra ? Ungt skáld getur vissulega ekki hugsað sér heiminn án ljóða, þó hann telji ljóðin í sjálfu sér heim út af fyrir sig. Ljóðaheimurinn er óháður og kem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.