Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 126

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 126
124 HELGAFELL sannur og hrífandi. Hljómsveitin er nú komin á það stig, að þegar hún nýtur örfandi handleiðslu innblásins stjórnanda, þarf hún ekki svo mjög að óttast tæknilega örðugleika í þeim verkum, sem hún annars ræður við vegna hljóðfæraskipanar þeirra. En í starfi Sinfóníuhljómsveitarinnar hefur þess verið gætt stranglega að mis- bjóða ekki verkum meistaranna með breytingum á hljóðfæraskipan eða samdrætti raddskrár, þótt annað hafi stundum verið gefið í skyn af fáfróð- um eða miður góðgjörnum gagnrýn- endum. Olav Ivielland hefur hingað til val- ið sér verkefni aðallega eftir Beethov- en og Brahms, auk nokkurra verka eftir Grieg og önnur norsk tónskáld og fáeina íslenzka höfunda. Þetta mun hafa verið gert af uppeldisástæðum, meðfram að minnsta kosti. Er ekkert nema gott um það að segja, og þá er hljómsveitarstjórinn kröfuharðari en eðlilegt má telja, ef hann er ekki á- nægður með árangur þessa uppeldis. En ósk áheyrenda mun vera sú, að framvegis verði reynd meiri fjöl- breytni í verkefnavalinu, ef það kem- ur ekki í bág við það, sem fyrst um sinn verður að vera höfuðmarkmiðið: uppbygging og þjálfun hljómsveitar- innar sjálfrar. Ríkisútvarpið hefur á rúmum 20 árum þróazt frá því að vera umkomulaus stvrkþegi hins opinbera og alger vonarpeningur til þess að vera nú mesta menning- arstofnun þjóðarinnar — eða hafa að minnsta kosti öll skilyrði til að vera það. — Til útvarpsins eru gerðar miklar kröfur, og er það eins og vera ber. Aðalkröfuna á hendur stofnuninni hefur að sjálfsögðu hinn sundurleiti hópur hlustendanna, því að þeir borga brúsann, enda mun hafa verið reynt að verða við öllum skynsam'legum óskum þeirra, eftir því sem efni og ástæður hafa leyft á hverjum tíma. En um það verða forráðamenn út- varpsins að sjálfsögðu að dæma, hvað telja beri skynsamlegt í því sambandi, og er þar vafalaust margs að gæta. En nú fyrir skemmstu reis ujip sér- hagsmunahópur og bar fram fáheyrð- ar og furðulegar kröfur á hendur út- varpinu, — ekki sem útvarpshlust- endur, heldur sem höfundar útvarps- efnis. Hér var á ferðinni Tónskálda- félag Islands undir forystu Jóns Leifs, og krafan er í stuttu máli sú, að ákveð- inn hundraðshluti af allri tónlist, sem flutt er í útvarpið, sé sótt í smiðju félágsmanna. Jafnframt er þess kraf- izt, að útvarpið annist víðtæka kynn- ingu á verkum sömu manna á erlend- um vettvangi, og er ekki á annað minnzt en að útvarpshlustendur eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.