Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 127

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 127
125 Á FÖRNUM VEGI að bera kostnaðinn af þeim fram- kvæmdum. En sé þessum kröfum ekki sinnt, þá skal mega vænta algers banns við flutningi íslenzkrar tónlist- ar í útvarpinu. Til frekari áréttingar sendi félagið útvarpsráði ákveðnar ),reglur“ um það, hvernig haga skuli flutningi íslenzkrar tónlistar í útvarp- ^ð til þess að tónskáldin séu ánægð. „Reglur“ þessar hafa verið birtar í dagblöðunum, en þær eru svo merki- legt plagg, að þær eiga vel skilið að birtast einu sinni enn: „1. Hvert íslenzkt verk fyrir hljóm- sveit eða hljómsveit og kór sé ekki flutt í útvarpinu sjaldnar en 2 sinnum á ári. Hvert íslenzkt verk stofutónlist- ar (hljóðfæralög, sónötur, dúó, tríó, kvartettar m. m.) ekki sjaldnar en 2 sinnum á ári. 3. Hvert íslenzkt verk fyrir kór án undirleiks ekki sjaldnar en 6 sinn- um á ári. 4- Hvert íslenzkt einsöngslag ekki sjaldnar en að minnsta kosti 12 sinnum á ári. Hvert íslenzkt danslag eða skemmtilag sé ekki flutt sjaldnar en 52 sinnum á ári. °- Hvert íslenzkt danslag eða verk séu á fyrsta og næstfvrsta ári endurtekin í útvarpinu ekki sjaldnar en 6 sinnum á árí með ekki lengra tímabili á milli en 10 dögum (sic!). 1' Ef talið er orka tvímælis að plöt- Ur eða tónbönd verkanna séu not- hæfar að því er snertir flutning- mn eða upptökugæðin, þá skulu tónskáldin sjálfa eða orfingjar þeirra (sic!) skera úr þessu að því er snertir þeirra eigin verk“. Lausleg áætlun, sem gerð hefur ver- ið, sýnir það, að væru þessar reglur upp teknar í framkvæmd, mundi eng- in önnur tónlist en íslenzk komast að í útvarpinu, nema tónlistarflutningur þess í heild væri jafnframt aukinn. Hinsvegar mundi hlustendum gefast á að hlýða á „Sögusinfóníuna“ eftir Jón Leifs 12 sinnum á næstu tveimur ár- um „með ekki lengra tímabili á milli en 10 dögum“(!), en hin íslenzka út- gáfa Skúla Halldórssonar á laginu „Domino“ mundi hljóma í útvarpinu vikulega, líklega til efsta dags(?!) — Engin tónlist er svo góð, að hún þoli slíka ineðferð, og hvers eiga hlustend- urnir að gjalda — og raunar líka tón- skáldin sjálf? Hugsum okkur, að Ijóðskáld og leik- ritaskáld, sem vissulega eiga líka hönk upp í bakið á útvarpinu, engu síður en tónskáldin, settu nú fram hógvær- ar kröfur í sama anda og þessar. T. d., að hvert íslenzkt kvæði, 16 ljóðlínur eða styttra, skuli flutt í útvarpið eigi sjaldnar en fjórum sinnum á ári, og öll lengri kvæði íslenzkra skálda ekki sjaldnar en tvisvar árlega, en öll ís- lenzk leikrit, án tillits til tegundar og gæða, skyldu flutt í útvarpið einu sinni á hverju þriggja ára tíinabili. Eða ættu ekki orðsins skáld að eiga svipaða kröfu á hendur útvarpinu um kynningu nýrra verka sinna eins og tónskáldin telja sig eiga? Það er skylda forráðamanna út- varpsins að styðja eftir megni hverja heilbrigða viðleitni til framfara og ný- sköpunar í listum og menningarmál- um, með það fyrir augum að auka fjölbreytni og menningargildi útvarps- dagskrárinnar. Hitt er einnig skylda þeirra, að koma í veg fyrir að útvarpið — í stað þess að vera andlegur heilsu- brunnur og orkugjafi — verði gert að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.