Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 130

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 130
128 HELGAFELL senii, en sá eiginleiki er ætíð til prýði hverjum manni og söngvurum miklu nauðsynlegri en margur lcynni ef til vill að lialda. Það mun hafa verið árið 1943 sem Guðmundur vakti fyrst á sér veru- lega athygli, er hann söng hlutverk Krists í Jóhannesar-passíunni eftir Bacli. Síðan stundaði hann söngnám í Ameríku og Svíþjóð í nokkur ár, en hefur annars starfað hér sem söngvari og söngkennari. Honum hefur alltaf verið mjög létt um söng, kannske helzt til of létt, og hann heíur átt miklum vinsældum að fagna meðal almenn- ings. Því hefur hann verið mjög eftir- sóttur „skemmtikraftur“ á hverskyns mannamótum. Þessháttar ígripasöng- ur er ekki til langframa þroskavæn- legur ungum listamanni og á í raun- inni lítið skylt við það lífræna sköpun- arstarf, sem gerir sönginn að list. Það er alkunna, að hæfilegir erfiðleikar herða stál andans. En þau viðfangs- efni, sem Guðmundi voru fengin, höfðu ekki slíka erfiðleika að bjóða honum. I átökunum við hið stór- brotna og veigamikla hlutverk Rígó- lettós fékk hann loks að reyna sig til fulls, og þá var eins og hann losnaði úr álögum. Söngur hans fékk allt í einu nýja dýpt og nýtt líf, og það kom í Ijós, að með honum leyndust hæfi- leikar, bæði músíkalskir og drama- tískir, sem aðeins fáir höfðu trúað að hann byggi yfir. „Debut“ Guðmund- ar Jónssonar í Rígólettó er mesti við- burður þeirrar tegundar, sem orðið hefur í Þjóðleikhúsinu. Það fór eins og vænta mátti í Kaup- mannahöfn: Guðmundur „kom, sá og sigraði“. Dómar um söng hans voru allir á eina leið og mjög lofsamlegir. Vonandi verður þetta upphaf þess, að þessi glæsilegi söngvari fái í framtíð- inni að neyta hæfileika sinna. betur en verið hefur til þessa. Lárus Sigurbjörnsson fimmtugur Lárus Sigurbjörnsson verður fimm- tugur 22. maí n.k. Hann lagði ungur stund á blaðamennsku og ritstörf, gaf út allstórt smásagnasafn á dönsku rúmlega tvítugur, (Over passet og andre fgrtællinger, 1925), og hefur einnig skrifað nokkur smærri leikrit, m. a. Þrjá þætti, 1930. En kunnastur hefur Lárus orðið fyrir rannsóknir sín- ar og heimildasöfnun um íslenzka leiksögu og má fullyrða, að í þehn fræðuin standi enginn honum á sporði. Þannig hefur hann allra manna bezt rannsakað ævi og starfsferil Sigurðar Guðmundssonar, málara, en hann var eins og kunnugt er einn svipmesti og sérkennilegasti frömuður íslenzkrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.