Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 135

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 135
Á FÖRNUM VEGI 133 Bankastjórinn á skilið þakkir al- þjóðar fvrir framtakssemina og skiln- niS 'SÍnn á því, að það eru ekki pen- lngar, sem skapa volduga banka, held- ur fólk, sem trúir á lífið og fórnar því nieð glöðu geði starfskröftum sínum °g hæfileikum. Húsbóndaskipti 1 Ríkisútvarpinu Begar Jónas Þorbergsson var, á sín- 11 ln tíma, skipaður útvarpsstjóri, var Þjóðin lostin skelfingu, sem vonlegt v fr- ^lá með nokkrum sanni segja, að í'11 ákvörðun Framsóknarflokksins hafi þá vakiQ þeim mun meiri ótta en skipun þjóðleikhússtjóra síðar, 'sein lninni ástæða reyndist vera til þess. Ekki var það þó fyrir þá sök, að ’ <>nas skorti gáfur og gjörfileik, heldur vegna þess, að hann hafði verið póli- Þskur bardagamaður fyrir þröng flokk ssjonarmið, og reynzt með af- brigðum óvæginn við andstæðinga sína. Hinn andlegi sjóndeildarhringur lians var og mjög þröngur á ýmsum sviðum og listræn hugðarefni fátæk- leg á marga lund. En Jónas óx í starf- inu, og þó embættisfærsla hans hafi sætt harðri gagnrýni, reyndist hann þó á margan hátt víðsýnn maður og drenglvndur. Mörg stórmerk fram- faramál nutu velvildar hans og frum- kvæði átti hann um margt, sem mun geyma nafn hans lengi eftir að mis- fellurnar eru glevmdar. Jónas Þorbergsson var fvrsti út- varpsstjóri hér á landi. Saga frumbýl- isára Ríkisútvarpsins hefur að nokkru verið rakin fyrir alþjóð, og þarf þar engu við að bæta. En Jónas var í senn stórhuga og óvæginn og framfaramað- ur af lífi og sál, og nutu þessir eigin- leikar hans sín vel í því brautryðj- endastarfi, að koma stoðunum undir þessa stofnun, og má með miklum sanni segja, að hún hafi vaxið ört, og dafnað vel undir stjórn hans. Sú stað- revnd getur engum manni dulizt, að Ríkisútvarpið er nú ein þýðingarmesta menningarstoð þjóðfélagsins, og velt- ur heill og heiður þjóðarinnar á því. að henni sé stýrt af viti og einurð. Nú er kominn nýr húsbóndi í ríkis- útvarpinu. og hefur að vonum verið mjög hljótt um þá embættisskinun. Ensrum kemur til hugar að kalla hana pólitíska. Hinn nýi útvarpsstióri. Vil- hjálmur Þ. Gíslason, fyrrverandi verzl- unarskólastjóri. er bókmenntaráðu- nautur Þjóðleikhússins ov Ríkisút- varpsins og formaður þjóðleikhúss- ráðs. Hann er þjóðkunnur maður og vinsæll, og mun skipun hans hvergi hafa valdið óánægju svo vitað sé. Þær misfellur, sem virtust eðlilegir föru- nautar fvrirrennaro hans, og oft vilja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.