Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 139

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 139
Á FÖRNUM VEGI 137 stjórnmálastefnur fái að dafna undir konungsstjórn nú á dögum............. Eg skal játa það, að ég er persónu- lega líka kominn á þá skoðun, að' eina velferðarleiðin fyrir ísland sé að halda afram að vera konungsríki. Lang bezt væri náttúrlega að hafa eigin konung, sem væri búsettur í landinu, gerðist íslenzkur og lifði með þjóð sinni í blíðu og stríðó.......... Fyrst segja menn hér, að það muni verðá of dýrt fyrir okkur að hafa eigin konung og konungsfjölskvldu. Við því er að svara, að stjórnarfyrirkomulag °kkar nú er e. t. v. enn dýrara, og mætti vafalaust gera það einfaldara, f*kka þingmönnum o. s. frv. Við yrðum að byggja konungsbú- stað. I»að yrði svo að segja eini stofn- kostnaðurinn. Borðfé konungs yrði t. sem svaraði einni krónu á hvern 'kúa landsins, eða lítið meira en nú er. Hinsvegar eru til konungbornir menn, sem eiga tíu sinnum meiri auð er> allur þjóðarauður Tslands nemur °S mundu geta stofnað hér konungleg- an banka, sem hleypti vexti í allt at- ' ínnu- og framkvæmdalíf. En auð- 'itað mætti ekki hugsa um það fyrst °o fremst, heldur um hitt, hvaða kon- jmgsætt væri bezt að mannkostum og )Czt til þess fallin að tryggja sjálf- stæði vort, hefði ættarsambönd um alla álfuna, en væri þó hlutlaus í sam- keppni þjóð'anna. Konungsfjölskyldan mundi skapa hér bæði innri og ytri menningu, með eigin fyrirdæmi, þó ekki væri með öðru, og við Islendingar mundum þá verða menn með mönnum, jafnvel meira en það, í samanburði við aðrar þjóðir“. Smekkvísin lifi! Úr „Varðbergi“, málgagni Lýðveld- isflokksins, .5. sept. 19ö2, um högg- myndir Asmundar: „Það er eins og andskotinn hafi gert það með öfugum klónum fyrir aftan rassinn, og væri það líka bezt komið svo langt niður fyrir neðstu hellur í helvíti, að andskotinn sjái það ekki í bezta kíki“. Málverkasýning Jóns Engilberts Á fyrstu tveim tugum þessarar aldar, gerðust mörg merkileg tíðindi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.