Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 18

Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 18
14/16 DómsmáL skjöl talin fölsuð Embætti sérstaks saksóknara telur, samkvæmt greinar- gerðum sem það hefur lagt fram vegna rannsóknar á Lindsor-málinu, að þau skjöl sem lánasamningur Kaupþings við Lindsor byggði á hafi verið útbúin og undirrituð í nóvem- ber og desember 2008, töluvert eftir fall Kaupþings. Skjölin eru því talin fölsuð bæði hvað varðar efni og dagsetningar. Þau eru undirrituð af Hreiðari Má Sigurðssyni og nokkrum starfsmönnum Kaupþings í Lúxemborg og rannsakendur telja að Guðný Arna Sveinsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Kaup- þings, hafi haft milligöngu um frágang þeirra. Guðný Arna var á þeim tíma enn starfandi hjá Nýja Kaupþingi, sem var byggt á grunni hins fallna Kaupþings, og hafði setið í skilanefnd gamla bankans. Hún hætti ekki störf- um í bankanum fyrr en í lok desember 2008. Þeir sem liggja undir grun í málinu gáfu á sínum tíma þær skýringar að skjölin hefðu verið undirrituð eftir á að kröfu skiptastjóra Kaupþings í Lúxem- borg, sem var á þeim tíma í fjár- hagslegri endurskipulagningu. Hann var skömmu síðar keyptur af David Rowland og fjöl- skyldu hans og endurnefndur Banque Havilland. Undir því nafni starfar hann enn í dag. Þessar skýringar eru ein ástæða þess að málið er rannsakað af yfirvöldum í Lúxemborg. forstjórinn fyrrverandi Hreiðar Már Sigurðsson segist gera ráð fyrir að Lindsor-rann- sókninni hafi verið hætt. Svo er hins vegar ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.