Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 20

Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 20
15/16 DómsmáL umfangsmiklar húsleitir og eignir frystar Í mars 2011 réðust sérstakur saksóknari, Serious Fraud Office í Bretlandi og lögreglan í Lúxemborg í víðtækustu húsleitir sem farið hafa fram í Lúxemborg. Yfir 70 manns tóku þátt í þeim og leitað var á fimm stöðum. Leitað var í fyrirtæki Skúla Þorvaldssonar, sem er enn með umfangsmikla starfsemi í Lúxemborg, heima hjá Hreiðari Má Sigurðssyni og Magnúsi Guðmundssyni og hjá ráðgjafar fyrirtækinu Consolium, sem var að hluta í eigu Hreiðars Más. Hópurinn dvaldi alls í ellefu daga í Lúxemborg og lagt var hald á annað hundrað kílóa af gögnum. Hann yfirheyrði alls um 15 manns, allt erlenda ríkisborgara sem annaðhvort unnu í Kaupþingi í Lúxemborg fyrir hrun eða sinntu ráðgjafarstörfum fyrir bankann. Þetta var í annað sinn á tveimur árum sem embættis sérstaks saksóknara réðst í húsleitir og yfirheyrslur í Lúxemborg. Í kjölfarið voru eignir Skúla Þorvaldssonar, Hreiðars Más Sigurðssonar, Magnúsar Guðmundssonar og fleiri í Lúxemborg kyrrsettar. Það var gert að beiðni bæði embættis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.