Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 42

Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 42
01/01 sjö spurningar golf og fótbolti gleðja en sepp blatter ekki Hvað gleður þig mest þessa dagana? Meira og minna allt. HM er byrjað, golfvellirnir eru orðnir grænir, sumarfríið framundan og svo er frúin að útskrifast sem hjúkrunar- fræðingur. Lífið gæti ekki verið betra. Hvert er þitt helsta áhugamál? Þessa stundina kemst fátt annað að en fótbolti og golf. Hvaða bók lastu síðast? Ég er að leggja lokahönd á The Girl Who Saved the King of Sweden eftir Jonas Jonasson. Hvert er þitt uppáhaldslag? Upphafslagið fyrir HM leikina. Það þýðir að ég á gott í vændum. Og svo nánast allt sem kemur frá Arcade Fire þessa dagana Til hvaða ráðherra berðu mest traust? Já. Ef þú ættir að fara til útlanda á mörgun og mættir velja land, hvert myndir þú vilja fara? Ég myndi heimsækja Japan á ný. Eða Benidorm. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Óstundvísi og yfirlæti. Og Sepp Blatter. sjö spurningar magnús geir eyjólfsson Ritstjóri Eyjunnar 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 26. júní 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.