Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 52

Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 52
01/01 spes 01/01 spes kjarninn 26. júní 2014 spes Efnafræðidoktor sleppti fram af sér beislinu á sinfóníutónleikum í Bristol stökk fram af sviðinu í hóp unnenda händels þ að var varla hugmynd Tom Morris, listræns stjórnanda í Bristol Old Vic-leikhúsinu, að gestir sinfóníutónleika misstu vitið ef hann leyfði þeim að hegða sér eins og á popp tónleikum. Gjörningur Morris gekk út á að bjóða tón- leikagestum að rísa úr sætum og standa við sviðið, klappa og hrópa á meðan flutt var óratóría Händels, Messías. Var þar í hópi aðdáenda doktor einn í efnafræði við Bristol-háskóla, David Glowacki að nafni. Sá var svo heillaður af flutningi hljómsveitarinnar að hann hóf að riða fram og aftur með báðar hendur á lofti og hrópa lofyrði. Vitni segja hann svo hafa reynt að stökkva fram af sviðinu í hóp áhorfenda með það að markmiði að láta hópinn bera sig. Áhorfendurnir voru hins vegar orðnir þreyttir á truflunum Glowackis svo að þeir tóku málin í sínar hendur og báru hann út úr salnum. Tom Morris segir þetta vera í fyrsta sinn síðan á átjándu öld sem svipað atvik á sér stað. Svona fer ef formlegheit og prjál skipta ekki lengur máli á klassísk- um tónleikum. bþh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.