Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 63

Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 63
01/01 grÆjur tÆkni Broskallarnir koma í staðinn fyrir alvöru andlit Ástæða þess að við erum orðin hugfangin af broskörlum (e. emoji) í öllum okkar tölvusam- skiptum er ekki aðeins félags- legs eðlis. Nú hefur ástralskur sálfræðingur komist að því að bros karlar séu farnir að kalla fram taugaáhrif í líkingu við þau sem alvöru mannleg brosmild andlit kalla fram. Rannsókn Dr. Owen Churches sýnir að fólk bregst á sama hátt við bros körlum eins og það gerir í samskiptum í raunheimum. Broskarlarnir geta verið til margs nytsamlegir. SMS-skeyti eru til að mynda aldrei ofboðs lega tilfinningarík og fögur. Þar geta broskallar hjálpað andlausum unglingum í ástarsorg. bþh Táknið kom 342.475.410 sinnum fyrir 278.834.358 135.699.152 124.015.053 110.719.899 109.192.922 106.120.824 100.228.963 99.514.462 88.705.442 hjartaás hamingja pirraður hugfanginn Slakur ok hjarta kossahjarta roðn í kinnar angurværð áStinni Er ErfiðaSt að koMa í orð Ástartákn eru lang vinsælustu táknin í þessari yfirferð. Samtals töldust ástartákn (hjörtu og þess háttar) fjórtán sinnum á lista vinælustu 100 táknanna. undirLiggjandi kynÞáttahyggja Táknin á listanum eru öll nokkuð hlutlaus. Kynjað tákn birtist ekki fyrr en í 20. sæti listans og er það kvenkyns. Apple hefur hins vegar áhyggjur af skakkri birtingarmynd kynþátta í emoji-safni sínu og hyggist bæta úr því. HEIMILD: Mashable og Fivethirtyeight.com tíu vinsælustu táknin á twitter 01/01 græjur kjarninn 26. júní 2014 outLook og SkypE Sem vinnu- tæki nota ég Outlook og Skype langmest af þeim forritum sem ég er með í símanum. Er með fjögur netföng uppsett og samstilli póst, tengiliði, dagbækur og verkefni við Exchange póstþjóna. onEdrivE og officE Ég get unnið í Word, Excel eða PowerPoint skjölum sem ég fæ send, eru vistuð á OneDrive eða beint af SharePoint netþjónum vinnunar. Besta er að OneDrive samstillir gögnin á milli símtækis og tölvunnar minnar. nokia hErE Ég ferðast töluvert og GPS leið- sögukerfi því nauðsyn. Nokia Here er ókeypis með íslenskri raddleið- sögn. Einfalt að hlaða niður kortum fyrir það land sem ferðast er til og því hægt er að slökkva á 3G/4G og spara erlendis. jón ólafsson Ritstjóri lappari.com „Nokia Lumia 1520.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.