Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 68

Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 68
05/11 íþróttir afrísk samkeppni Þegar skrifað er um Afríku snúast skrifin nær alltaf um heimsálfu sem er yfirfull af fátækt, sjúkdómum, dauða og fá- fræði, „hina myrku heimsálfu“, með spillt og óhæf stjórnvöld. Orðinu Afríka fylgja hugmyndir um ringulreið og vangetu, skrifar viðskiptamaðurinn Tito Alai, sem hefur hagnast vel á innflutningi, í fréttatímaritið New African. Sagan af Diambars er í andstöðu við allt þetta. Óheiðar- leiki og vanhæfni eru ekki orð sem eiga heima hér. „Þegar við finnum Diambars-leikmennina er það vegna þess að þeir búa yfir hæfni sem við sækjumst eftir, knattspyrnuhæfileikunum þeirra,“ segir yfirmaður íþróttamála hjá Tromsø Idrettslag, Svein-Morten Johansen. Eftir að Diambars-nemendurnir Serigne Modou Kara Mbodj og Saliou Ciss léku með Tromsø í þrjú ár áður en þeir fóru til stórra félaga í Belgíu og Frakklandi, sem þýddi miklar tekjur fyrir bæði Tromsø og Diambars, er norska félagið mjög opið gagnvart því að gera fleiri samninga við senegalska leikmenn. Og Diambars sér Noreg líka sem góðan stað fyrir leikmennina sína. hæfileikaríkur Hér sést Ousenyou Niang (í gulu vesti) nýta hæfileika sína á vellinum. MYND: PERNILLE INGEBRIGTSEN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.