Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 72

Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 72
09/11 íþróttir mikilvægt að gefa til baka Á háværu kaffihúsi á Charles De Gaulle-flugvellinum í París segir Jean-Marc Adjovi-Bocco, betur þekktur sem Jimmy, höfundi frá Gueye. „Hann var ekki sá besti þegar hann var yngri, en hann lagði mikið á sig. Hann vissi hvað þurfti til að verða góður.“ Adjovi-Bocco segir að enginn af nemendunum í Diambars hafi nokkrar skyldur gagnvart akademíunni eftir að þeir yfirgefi hana en vonar að þeir sjái hversu mikilvægt það sé að gefa til baka. „Af tíu atvinnumönnum í Evrópu hefur vel tekist til með sex á þessu sviði. Idrissa er einn þeirra. Hann borgar meðal annars íbúð, skólapeninga og mat fyrir Diambars-drengi sem eru nú í námi í Lille. Og hann hafði algjört frumkvæði að því sjálfur.“ Fyrstu fimm árin notaði Adjovi-Bocco, sem býr sjálfur í Frakklandi, allan tíma sinn við að sinna sínu hjartans máli, Diambars. Í fimm ár þáði hann engin laun. Gjöful atvinnu- mannaár gerðu honum kleift að gera það. Innblásturinn sem drífur hann áfram hefur alltaf verið sá að gefa knattspyrn- unni til baka það sem hún hefur gefið honum. Í dag tekur annað mannúðarverkefni líka hluta af tíma hans, gleraugna- verkefni sem á að hjálpa Afríku að sjá betur. „Þetta byrjaði með Diambars-nemanda. Það tók okkur langan tíma að átta okkur á því að hann sá varla boltann,“ segir Adjovi-Bocco, sem vill gera Afríkubúum kleift að fara í sjónmælingar sem þeir hafi efni á. Drengurinn sem átti erfitt með að sjá boltann fékk hjálp. Í dag er hann atvinnumaður í Frakklandi og hefur getað séð fjölskyldu sinni fyrir mun betra lífi. út úr fátækt eftir velgengni í knattspyrnu Myrkrið hefur sest yfir Saly. Við brúnina á sundlauginni í Diambars, klæddur í í Adidas-æfingagalla og með New York Yankees-derhúfu dregna nánast alveg niður að augum, segir litli bróðir Saliou Ciss, Pathe (20), frá því hvernig knatt- spyrnan hefur hjálpað fjölskyldunni. Enskan hans er ekki alveg fullkomin, svo að Jean Matar Seck, yngsti sonur Saër
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.