Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 16

Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 16
12/13 efnahagsmál úr einum vasa í annan Ef EFTA-dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöðu að verð- tryggingin sé ólögmæt þýðir það að allar greiddar verðbætur frá innleiðingu tilskipunarinnar muni þurfa að endur- greiðast sem niðurgreiðslur inn á höfuðstól. Það þýðir að sá sem greitt hefur til dæmis tíu milljónir króna í verðbætur vegna verðtryggðs láns á tímabilinu myndi fá tíu milljóna króna niðurfærslu á höfuðstól sínum. Uppsöfnuð verðbólga spurningarnar sex seM HéraðsdóMur bar undir efta-dóMstólinn 1. Sam rým ist það ákvæðum til skip un ar nr. 87/ 102/ EBE um neyt endalán, eins og til skip un inni var breytt með til skip un nr. 90/ 88/ EBE og til skip un nr. 98/ 7/ EB, að við gerð láns samn ings, sem bund inn er vísi tölu neyslu verðs sam kvæmt heim ild í sett um lög um og tek ur því breyt ing um í sam ræmi við verð- bólgu, sé við út reikn ing á heild ar lán töku kostnaði og ár legri hlut fallstölu kostnaðar, sem birt ur er lán- taka við samn ings gerðina, miðað við 0% verðbólgu en ekki þekkt verðbólgu stig á lán töku degi? 2. Sam rým ist það ákvæðum til skip un ar ráðsins 93/ 13/ EBE frá 5. apríl 1993 um órétt mæta skil mála í neyt enda samn ing um ef lög gjöf í ríki sem aðild á að EES-samn ingn um heim il ar að samn ing ur neyt anda og veit anda um lán til fjár mögn un ar fast eigna- kaupa hafi að geyma ákvæði þess efn is að greiðslur af lán inu skuli verðtryggðar sam kvæmt fyr ir fram ákveðinni vísi tölu? 3. Ef svarið við fyrstu spurn ing unni er á þann veg að verðtrygg ing greiðslna af láni sem tekið er til fjár mögn un ar fast eigna kaupa sé sam rýman leg ákvæðum til skip un ar 93/ 13/ EBE þá er í öðru lagi spurt hvort til skip un in tak marki svig rúm viðkom- andi samn ings rík is til þess að ákveða með lög um eða stjórn valds fyr ir mæl um hvaða þætt ir skuli valda breyt ing um á hinni fyr ir fram ákveðnu vísi tölu og eft ir hvaða aðferðum þær breyt ing ar skuli mæld ar. 4. Ef svarið við ann arri spurn ing unni er að til skip un 93/ 13/ EBE tak marki ekki það svig rúm samn ings rík- is sem nefnt er í þeirri spurn ingu þá er í þriðja lagi spurt hvort samn ings skil máli telj ist hafa verið sér- stak lega um sam inn í skiln ingi 1. mgr. 3. gr. til skip- un ar inn ar þegar a) tekið er fram í skulda bréfi sem neyt andi und ir rit ar í til efni lán töku að skuld bind ing hans sé verðtryggð og til greint er í skulda bréf inu við hvaða grunn vísi tölu verðbreyt ing ar skuli miðast, b) skulda bréf inu fylg ir yf ir lit sem sýn ir áætlaðar og sund urliðaðar greiðslur á gjald dög um láns ins og tekið er fram í yf ir lit inu að áætl un in geti tekið breyt ing um í sam ræmi við verðtrygg ing ar á kvæði láns samn ings ins, og c) neyt andi og veit andi und ir- rita báðir greiðslu yf ir litið sam tím is og sam hliða því að neyt andi und ir rit ar skulda bréfið? 5. Telst aðferðin við út reikn ing verðbreyt inga í láns- samn ingi um fjár mögn un fast eigna kaupa hafa verið út skýrð ræki lega fyr ir neyt anda í skiln ingi d-liðar 2. gr. viðauka við til skip un 93/ 13/ EBE þegar at vik eru með þeim hætti sem nán ar grein ir í þriðju spurn- ing unni? 6. Á ríki sem er aðili að EES-samn ingn um val milli þess við inn leiðingu 1. mgr. 6. gr. til skip un ar 93/ 13/ EBE, ann ars veg ar að mæla svo fyr ir í lands- rétti að heim ilt sé að lýsa óskuld bind andi fyr ir neytanda órétt mæta skil mála í skiln ingi 1. mgr. 6. gr. til skipun ar inn ar, eða hins veg ar að mæla svo fyr ir í lands rétti að slík ir skil mál ar skuli ávallt vera óskuld bind andi fyr ir neyt and ann?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.