Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 28

Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 28
21/23 alÞjóðamál tók evruna fram yfir lúxemborg Juncker er, eins og áður sagði, ekki allra. Hann hefur hins vegar náð gríðarlega langt. Hann var forsætisráðherra smáríkisins Lúxemborg frá 1995 til ársins 2013. Það gerir hann að þeim kjörna þjóðarleiðtoga sem setið hefur lengst allra Evrópusambandsríkjanna. Raunar eru fáir lýðræðis- lega kjörnir leiðtogar í heiminum sem hafa setið lengur en Juncker. Juncker missti forsætisráðherrastólinn í fyrra eftir að hafa boðað sjálfur til snemmbúinna kosninga. Í hans stað settist Xavier Bettel, fyrrverandi borgarstjóri Lúxemborgar. Hann er annar í röð opinberlega samkynhneigðra þjóðarleið- toga í Evrópu. Sá fyrsti var Jóhanna Sigurðardóttir. Ástæður þess að Juncker þurfti að sækjast eftir endur- nýjuðu umboði kjósenda áður en kjörtímabilið var liðið voru helst tvær. Annars vegar ásakanir um að hann tæki úrlausn evruvandans fram yfir þann vanda sem Lúxemborg glímdi við heimafyrir og hins vegar hleranahneyksli tengt leyniþjónustu landsins sem Juncker var talinn tengjast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.