Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 46

Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 46
37/39 álit eða fangelsi allt að sex mánuðum (56. gr. fjölmiðlalaga). 4. Þrátt fyrir almenna vitnaskyldu, er blaðamönnum og starfsmönnum fjölmiðla sem kvaddir eru fyrir dóm sem vitni í einkamáli óheimilt að svara spurningum um heimildarmann sinn (a. liður, 2. mgr. 53. gr. laga um meðferð einkamála). 5. Þagnarskylda fjölmiðla samkvæmt 4. lið er fortakslaus og þrátt fyrir að dómari geti eftir atvikum ákveðið að aflétta þagnarskyldu annarra starfstétta t.d. félagsráð- gjafa, sálfræðinga, presta, lögfræðinga, endurskoðenda o.fl. hefur dómari ekki heimild til að aflétta þagnar- skyldu blaðamanns um heimildarmann sinn (b. liður 2. mgr. og 3. mgr. 53. gr. laga um meðferð einkamála). 6. Þrátt fyrir almenna sannleiksskyldu þeirra sem kvaddir eru til vitnis í sakamálarannsóknum er fjölmiðlafólki óheimilt að bera vitni um nafn heimildarmanns (a. liður 2. mgr. 119. gr. laga um meðferð sakamála). 7. Þagnarskyldu fjölmiðlafólks skv. 6. lið verður aðeins aflétt með ákvörðun dómara, að uppfylltum ströngum skilyrðum um knýjandi nauðsyn (3. mgr. 119. gr. laga um meðferð sakamála). 8. Þótt heimildarmaður hafi aflað upplýsinga með ólög- mætum hætti, dugar það eitt og sér ekki til að rjúfa heimildarverndina (athugasemdir með 25. gr. fjölmiðla- laga, dómar MDE). 9. Heimildarverndinni verður ekki aflétt í þágu viðskipta- hagsmuna (athugasemdir með 25. gr. fjölmiðlalaga, dómar MDE). 10. Trúnaðarbrot opinbers starfsmanns dugar ekki til að aflétta heimildarverndinni nema það teljist stofna öryggi ríkisins eða almennings í mjög mikla hættu (MDE í Ernst o.fl. gegn Belgíu, 15. júlí 2003). 11. Það skiptir ekki máli fyrir heimildarverndina hvað heimildarmanninum gekk til með upplýsingagjöfinni eða hvort hann hafði af henni sérstaka hagsmuni, enda væri það tekið fram í lögunum ef svo væri. 12. Heimildarverndinni verður ekki aflétt í þágu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.