Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 49

Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 49
40/43 pistill í vor efndu Píratar til fundar þar sem fjallað var um réttindi borgara í samskiptum við lögreglu. Undir- ritaður sat þar fyrir svörum og fjallaði um þessi mál frá sjónarhóli lögreglu. Það var þarft og gott frumkvæði af hálfu Pírata að vekja máls á þessu, ekki síst í ljósi þess að þekking margra á réttindum sínum í sam- skiptum við lögreglu er lítil og oftar en ekki fremur fengin úr bandarískum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum heldur en íslenskum veruleika. you have the right to remain silent… Þennan frasa þekkja margir einmitt úr bandarískum kvik- myndum og sjónvarpsþáttum. Um er að ræða staðlaðan frasa sem bandarískir lögreglumenn þylja yfir þeim sem handteknir eru af lögreglu. Frasinn er kenndur við mann að nafni Ernesto Arturo Miranda, en áhugasamir geta kynnt sér sögu hans og tilurð frasans m.a. á Wikipedíu. Spurt var réttindi almennings Stefán Eiríksson lögreglustjóri skrifar af gefnu tilefni um réttindi almennings í samskiptum við lögreglu. pistill stefán eiríksson lögreglustjóri kjarninn 10. júlí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.