Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 53

Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 53
44/44 græjur kjarninn 10. júlí 2014 44/44 grÆjur tÆKni JumpPack eru startkaplar á stærð við snjallsíma out of Milk Algjör snilld. Miðlægur innkaupa- og To Do listi sem hægt er að deila með makanum. Fullkomið fyr- ir þá sem vilja hafa gott skipulag á hlutunum. vivino Þetta er svo skemmtilegt app. Maður smellir af mynd af til dæmis rauðvínsflösku og fær upplýsingar um vínið og dóma frá vínspek- ingunum. Nú kaupir maður bara góð vín. reMinders Sjálfsagt mest notaða appið mitt! Ég er með lista yfir öll verkefni sem eru í gangi og reyni að skrifa allar hugmyndir niður jafnóðum. vordís eiríksdóttir veðurfréttamaður á Stöð 2 Er bíllinn þinn drusla? Þorir þú ekki að fara á honum í fjölskyldufríið af ótta við að hann liðist í sundur á miðri leið? Nú þarftu alla vega ekki að hafa áhyggjur af því að hann drepi á sér vegna rafmagnsleysis upp á heiði og þú þurfir að bíða eftir næsta bíl til að gefa þér start. Cobra Electronics, sem er risaleikari í bílaheiminum, hefur nefnilega verið að leika sér að því að þróa lítið tæki sem forsvarsmenn fyrirtækisins kalla „leikbreytara“ (e. game changer). Tæki sem gefur start. JumPacker býr auk þess yfir USB-tengi og nýtist þannig til að hlaða símann þinn, tölvuna eða öll hin litlu raftækin sem þú getur ekki lengur lifað án á ferðalaginu. Tækið er líka með innbyggðu vasaljósi ef þú þarft að starfa bílnum að nóttu til. Byrjunarstraumur tækisins er um 200A og það getur náð allt að 400A styrk, sem er meira en nóg til að gera bílnum þínum nokkur „stört“. Cobra JumpPack er 7,500 mAh tæki sem lítur í raun út eins og snjallsími. Tækið er minnsta hleðsutæki fyrir bíla sem fundið hefur verið upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.