Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 61

Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 61
52/52 KjaftÆði „Já, ókei, það er kannski slæmt að vera á móti múslimum. En hvað með fólk sem hatar samkynhneigða / konur / kristið fólk / Evrópubúa / lágvaxna? Hefurðu engar áhyggjur af þeim?“ Raunin: „Það er ekkert stigveldi þegar kemur að kúgun,“ sagði Audre Lorde einhverju sinni. Það er ekki hægt að sneiða hjá því að kljást við útjaskaðar hugmyndir um yfir- burði ákveðinnar trúar, kynþáttar, kyns, þjóðar eða hvers sem er, með því að vísa til þess að annar hópur sé að þjást á sama tíma. Það er enda svo miklu auðveldara að hugsa um allt það ok sem við búum við en þann sársauka sem við völdum með hegðun okkar. Útgangspunkturinn er þessi: Það er vissulega aðdá- unarvert að lýsa yfir víðsýni, fagna fjölbreytileika og að fordæma fordóma en kné þarf að fylgja kviði. „Ég hef ekkert á móti múslimum, en ...“ er ömurleg staðhæfing sem kveik- ir á blikkandi neonljósum um að viðkomandi sé haldinn ranghugmyndum um eigin fordóma, og þar með um eigið ágæti. Það er nauðsynlegt að bera kennsl á fordómafullar skoðanir okkar og afleiðingar þeirra svo að við getum farið að komast að rótum ranglætisins sem fylgir því að mismuna fólki eftir ömurlegum og óréttlátum aðferðum. Og getum farið að dunda okkur við eitthvað uppbyggilegra. Eins og skipulagsmál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.