Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 5

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 5
04/07 lEiðari stöðu baráttu. Annar er alltaf að hnykla vöðvana framan í hinn. Hveitibrauðsdagarnir voru reyndar nokkuð ljúfir hjá nýju ríkisstjórninni. Hún gekk í takt við að afnema veiðigjöld sem um 70 prósent almennra kjósenda vildu ekki lækka. En þegar leið að áramótum fór að hrikta í samstöðustoðunum. Fyrst þurfti formaður Sjálfstæðisflokksins að standa keikur við hlið formanns samstarfsflokksins á meðan þeir kynntu gjöf á um 80 milljörðum króna til afmarkaðs hóps vegna óskilgreinds forsendubrests. Ljóst var að þessi milli- færsla á skattfé úr ríkissjóði fór verulega öfugt ofan í margan frjálslyndan sjálfstæðismanninn. Og var afrakstur mikilla samningaviðræðna milli forystumanna flokkanna þar sem sjálfstæðismenn reyndu að draga úr áhrifum aðgerðanna en framsóknarmenn að bæta í. Hvorugur var líkast til ánægður með niðurstöðuna. sprengjuregnið hefst Í febrúar lagði hópur þingmanna Framsóknarflokksins fram þingsályktunartillögu um að ríkið reisti 700 þúsund tonna áburðarverksmiðju í Helguvík eða Þorlákshöfn. Kostnaður- inn átti að vera allt að 120 milljarðar króna. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra þurfti að stíga fram og drepa málið með því að segja að henni hugnaðist ekki hugmyndin. „Ég er ekki sammála þeirri nálgun sem fram kemur í frum- varpinu og tel það ekki vera hlutverk ríkisins að standa í rekstri áburðarverksmiðju,“ sagði Ragnheiður við visir.is. Skömmu síðar lagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis- ráðherra fram tillögu um að draga aðildarumsókn að Evrópusambandinu til baka, og setti samfélagið á hliðina. Allt í einu voru mættir mótmælendur á Austurvöll á ný. Margir þeirra voru kjósendur samstarfsflokks Framsóknar. Ljóst var að málið hafði ekki verið kynnt af neinu viti fyrir Sjálfstæðisflokknum. Margir flokksmenn hans töldu sig illa svikna með tillögunni. Raunar svo svikna að hópur þeirra sem höfðu starfað lengi fyrir flokkinn ákvað að segja sig úr honum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.