Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 8

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 8
06/07 lEiðari hérlendis. Það var athyglisvert vegna þess að Costco vill með- al annars flytja inn og selja lyf, ferskt bandarískt kjöt og lyf. Ragnheiður Elín sagði við fréttastofu RÚV að „við á þessum enda [erum] tilbúin til að gera það sem í okkar valdi stendur til að greiða úr þeim úrlausnarefnum sem fyrir hendi eru“. Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar- flokks, var þessu aldeilis ósammála og varaði við því að Íslendingar væru að ógna langlífi sínu með því að flytja inn hrátt erlent kjöt. Það gæti verið eitrað! Þrátt fyrir að Sigrún hafi komið því skýrt á framfæri að Framsóknarflokkurinn megi ekki heyra á það minnst að auka frjálsræði í verslun með hag neytenda að leiðarljósi skrifaði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokks, skelegga grein í Fréttablaðið í síðustu viku þar sem hún kom fram vilja sínum um að auka frelsi í viðskiptum með ofangreindar vörur. Í greininni sagði einnig: „Í nútímanum gengur hins vegar ekki að halda því fram að allt sem komi frá útlöndum leiði af sér heilsubrest og hörmungar“. Hún vísaði því fullyrðingum Sigrúnar til föðurhúsanna. bjarni tekur forystu En stóra skrefið sem Sjálfstæðisflokkurinn tók til að marka sér stöðu átti sér stað í síðustu viku þegar Bjarni Benedikts- son tilkynnti um að samið hefði verið við ýmsa ráðgjafa vegna losunar fjármagnshafta. Flestir þessarra ráðgjafa eru nefnilega erlendir sérfræðingar og samkvæmt tilkynningu ráðuneytisins verður eitt fyrsta verkefni hópsins að „setja fram þau þjóðhagslegu skilyrði sem nauðsynleg eru talin með hliðsjóðn af stöðugleika“. Því virðist Bjarni ætla að hverfa af þeirri leið fara strax í gjaldþrotaleið með þrotabú föllnu bankanna, sem hefur átt mjög upp á pallborðið hjá lykilmönnum í Framsóknarflokknum. Bjarni er með öðrum orðum að taka forystuna í þessu stærsta hagsmunamáli íslenskrar þjóðar. „Það er því ljóst í augum áhorfand- ans að það séu sýnilegir brestir í hjónabandinu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.