Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 15

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 15
05/06 Efnahagsmál argentína En Elliott-sjóðurinn er fyrst og fremst þekktur fyrir aðfarir sínar í Argentínu. Landið gaf út ýmiss konar skuldabréf í aðdraganda þess að það fór í greiðsluþrot árið 2002. Til að auðvelda sölu þeirra bréfa var meðal annars samið um að ágreiningsmál sem upp kæmu ætti að leysa fyrir dómstóli í New York. Eftir langar viðræður við kröfuhafa eftir greiðsluþrotið tókst að ná samkomulagi við 92 prósent þeirra, sem gerði ráð fyrir að Argentína myndi greiða rúmlega 30 prósent krafna til baka. Elliott, sem átti argentínsk skuldabréf að nafnvirði 832 milljónir dala í gegnum dótturfélagið NML Capital, neit- aði hins vegar að kvitta upp á samkomulagið og fór með það fyrir dómstóla. Talið er að Elliott hafi borgað um sex prósent af nafnvirði bréfanna fyrir þau, tæplega 49 milljónir dala. Þess í stað stefndi sjóðurinn landinu fyrir dómstóla í Bandaríkjunum og reyndi samhliða, stundum með góðum árangri, að kyrrsetja eignir Argentínu víðs vegar um heim- inn. Á meðal þess sem sjóðnum tókst að fá kyrrsett var skipið Libertad, sem þá var í Gana í Afríku. Þessi barátta hefur staðið yfir í rúman áratug. Bandarískur undirdómstóll úrskurðaði fyrir nokkru að Argentína ætti að greiða NML skuldabréfin að fullu. Það paul elliott singer Eigandi Elliott Management vogunarsjóðsins þykir harður í horn að taka. Sjóðurinn hefur gert sig gildandi í Argentínu, þar sem umsvif hans hafa vakið athygli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.