Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 19

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 19
03/10 hEilbrigðismál á að halda. Ef brjóstamjólk móður er ekki til staðar gerir það ungbarnið viðkvæmara fyrir sýkingum og hætta er á að það geti þróað með sér sjúkdóma í meltingarvegi. Brjóstamjólk eykur þannig lífslíkur og stuðlar að auknum taugaþroska ungbarna. Stærsti hópurinn sem nýtur góðs af gjafabrjóstamjólk er fyrirburar og veikir nýburar, en auk þess hefur mjólkin verið notuð víða um heim meðal eldra fólks og barna sem eiga við krónísk og bráð veikindi að stríða. Þá eru dæmi um að brjóstamjólk hafi verið gefin krabbameinssjúklingum og íþróttamenn neyti hennar fyrir kappleiki sökum orkunnar sem hún inniheldur. sérstakir brjóstamjólkurbankar ryðja sér til rúms Mikilvægi þess að nýta alla umframbrjóstamjólk sem mjólkandi mæður framleiddu varð fræðimönnum ljóst í upphafi 20. aldarinnar. Lengi vel var hefð fyrir því að vel mjólkandi mæður ungbarna gæfu öðrum ungbörnum brjóst, þegar mæður þeirra gátu ekki framleitt brjóstamjólk af einhverjum ástæðum. Þessi hefð var við lýði þar til í ljós kom að ýmsir sjúk- dómar gátu smitast með brjóstamjólkinni. Þrátt fyrir það voru mjólkandi mæður hvattar til að halda áfram að gefa allra veikustu börnunum og fyrirburum brjóstamjólk með því að handmjólka sig og varðveita alla umfram- mjólk. Sú uppgötvun, ásamt framþróun í tækni og hreinlæti, varð til þess að byrjað var að halda utan um alla þá umframmjólk sem mæður vildu gefa. Fyrsti brjóstamjólkurbanka sinnar tegund- ar var komið á fót í Vín í Austurríki árið 1909, skömmu síðar var annar brjóstamjólkurbanki stofnaður í Bandaríkjunum en svo liðu níu ár þar til þriðja bankanum var komið á fót í Þýskalandi. Í kjölfarið fór brjóstamjólkurbönkum ört fjölgandi víða um heim, allt þar til það uppgötvaðist árið 1980 að HIV- veiran smitast með brjóstamjólk í kringum. Uppgötvunin olli „Brjóstamjólk eykur þannig lífs- líkur og stuðlar að auknum taugaþroska ungbarna.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.