Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 26

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 26
09/10 hEilbrigðismál Spurður hvort eftirspurn eftir brjóstamjólk hafi aukist hér á landi sagði Þórður svo ekki vera. „Við vorum að reyna að finna aðrar lausnir, svo sem að semja við einstaka vel mjólkandi mæður um að fá hjá þeim umframmjólk, en eftir að hafa skoðað málið nánar reyndist hagkvæmast að kaupa mjólkina að utan.“ Þórður kveðst fyrir löngu hafa orðið sannfærður um ágæti brjóstamjólkur. „Fyrir mörgum árum lá hjá okkur mjög veikur lítill drengur. Hann var með mikið mjólkuróþol og þoldi ekki hinar ýmsu þurrmjólkurblöndur og þreifst ekki. Þá brugðum við á það ráð að gefa honum brjóstamjólk, og það var ekki fyrr en fyrst þá að hann fór að braggast. Hann fór síðar heim til sín fyrir austan fjall, og meðal annars sáu mjólkandi mæður í Áhugafélagi um brjóstagjöf í Kópavogi honum fyrir brjóstamjólk mánuðina á eftir. Þá var það blómabíll úr Hveragerði sem sá um að koma mjólkinni til hans, en bíllinn keyrði sem sagt með blóm til Reykjavíkur og með brjóstamjólk til baka.“ Málið varð að blaðaumfjöllun á sínum tíma, árið 1986. kallað eftir mjólkurbanka Arnheiður Sigurðardóttir, lýðheilsufræðingur og brjóstagjafaráðgjafi, hefur kallað eftir því að komið verði á fót brjóstamjólkurbanka á Íslandi. Það hafa ljósmæður líka gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.