Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 41

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 41
06/06 1 otto von bismarck – 7. maí 1866 Otto von Bismarck var á leið heim eftir fund með Vilhjálmi I. Prússakonungi í Berlín þegar skotið var tvisvar sinnum aftan að honum. Von Bismarck sneri sér við og stökk á tilræðismanninn, sem náði þó þremur skotum til viðbótar. Járn- kanslarinn fékk einungis smáskeinur, en eitt skotið hafði skotist af rifbeinum hans. Sá sem stóð að þessu hét Ferdinand Cohen-Blind og var nemi. Hann var mót- aður af byltingunum 1848 og hafði alist upp í útlegð í Englandi. Prússland stefndi á þessum tíma í stríð við Austurríki og Cohen-Blind kenndi von Bismarck um það. Á meðan yfirheyrslur lögreglunnar stóðu yfir náði Cohen-Blind að grípa hníf og skera sig á háls og slapp þannig við dóm. Von Bismarck lét þetta ekki á sig fá heldur herjaði stutt og snarpt á Austur- ríkismenn og Frakka og sameinaði loks Þýskaland árið 1871. ef það hefði tekist... Sameining Þýskalands hefði verið í algeru uppnámi. Prússar hefu farið í stríð við Austurríki en útkoman hefði verið óviss og sennilega hefðu þeir aldrei farið í stríð við Frakka. Einnig er möguleiki að þýskir þjóðernissinnar sem aðhylltust svokallaða Stór-Þýskalands-stefnu (Gross- deutschland) næðu völdum og friðurinn í Evrópu þá í uppnámi. Fyrri heimstyrjöldin hefði getað átt sér stað mun fyrr. Stóra framlag von Bismarcks er hins vegar velferðarkerfið. Hann kippti fótunum undan sósíalistum í Þýskalandi með því að búa til fyrsta velferðarkerfi heims og lagði þar með grunninn að mörgum réttindum sem við teljum sjálfsögð í dag. Hvort og hvenær við hefðum fengið þessi réttindi skal látið ósvarað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.