Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 44

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 44
fyrrverandi formaður suf hættur í framsókn Ásta Hlín Magnúsdóttir, fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna (SUF), hefur sagt sig úr Framsóknarflokknum. Í bakherberginu þykir úrsögnin ansi áhugaverð, en Ásta Hlín er dóttir Líneikar Önnu Sævarsdóttur, fimmta þingmanns flokksins í Norðausturkjördæmi. Ásta Hlín átti sæti í aðalstjórn SUF þegar sambandið birti harðyrta ályktun í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga þar sem það lýsti yfir „fullkomnu vantrausti“ á Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík, vegna moskumálsins umtalaða. Þróttari á barmi heimsfrægðar? Þrír útlenskir kvikmyndagerðarmenn vöktu athygli á Valbjarnarvellinum þegar Þróttur tók á móti KV í fyrstu deildinni í fótbolta í vikunni. Í bakherberginu er fullyrt að þeir séu hér á landi til að gera heimildar- mynd um bandaríska framherjann Matt Eliason, sem leikur með Þrótti. Vistaskipti Bandaríkjamannsins, sem starfaði áður í fjármálageiranum í heimalandinu, hafa greinilega vakið athygli ytra. Matt varð „frægur í Bandaríkjunum“ eftir að hann skoraði glæsilegt mark með hjólhestaspyrnu, eftir sendingu frá Thierry Henry, í sýningarleik Chicago Fire síðasta sumar. af nETinu samfélagið segir um árásir Ísraels á Palestínu kjarninn 17. júlí 2014 facebook Twitter salmann tamimi Israel as usual always begins wars and kills hundreds and then stops when it feels it is enough, but now it cant stop it. israel have to pay for its crimes. Israel have to lift the siege on Gaza and stop its atrocities against the palestinians. Free Palestine þriðjudagur 15. júlí 2014 birGitta jónsdóttir Ég get ekki setið aðgerðalaus á meðan sprengjum rignir enn og aftur yfir börn og saklausa borgara - fer þarna í dag til að sýna Palestínumönnum samkennd og stuðning. mánudagur 14. júlí 2014 maría lilja Þrastardóttir Þetta er mögulega kaldhæðnasta frétt áratugarins. visir.is/nitjan-israelsmenn-i... mánudagur 14. júlí 2014 hjörtur j. @Hjortur_J While Israel accepted a truce and stopped its military actions in Gaza Hamas continued attacking civilians in Israel and rejected the truce. miðvikudagur 16. júlí 2014 Viðar inGi pétursson @vidarp Un-followaði Yossi Benayoun! ..of mikið? #Gaza #FrjálsPalestína þriðjudagur 15. júlí 2014 björk Vilhelmsdóttir @bjorkv Þessar vörur koma frá Ísrael. Fáið frekar graslauk í næsta garði, eða komið í okkar Sveinn Rúnars. Þá er blóðber... pic.twitter. com/3L9oDwUE7z sunnudagur 13. júlí 2014 01/01 samfélagið sEgir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.