Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 62

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 62
06/09 áliT binding hefst í staðinn. Ef við ræktum þær upp með fram- leiðslumiklum trjám tryggjum við árangur uppgræðslunnar til langs tíma og bindum enn meira kolefni, bæði í trjánum og í jarðveginum. Þar fyrir utan verða til mikil verðmæti í skóginum. Ef nytjaskógur er ræktaður fást verðmæti strax við fyrstu grisjun. Þessi verðmæti má selja kísiliðnaðinum og sá trjáviður kemur þá í stað innflutts viðar sem fluttur hefur verið um langan veg með tilheyrandi útblæstri koltvísýrings. Endurgerð náttúra Snorri ræðir á rómantískan hátt um hugtakið vistheimt, aðgerðir sem miða að því að endurskapa sams konar eða sambærileg vistkerfi og spillst hafa. Lífríkið breytist með stórvöxnum trjátegundum, segir hann. Það er alveg rétt. En Fnjóskadalur breytist líka mikið núna þegar birkið veður upp um allar hlíðar. Þar er sjálfkrafa vistheimt í gangi og eins í Bárðardal. Snorri segir að Skógasandur og Mýrdalssandur séu „einn bylgjandi lúpínuakur næst vegi, blár í júní, annars grænn, þar sem áður var svartur sandur. Ekki er enn hægt að spá fyrir með vissu hvers konar gróðurlendi eða vistkerfi slík landgræðsla skapar á endanum“. Samt er það vitað og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.