Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 67

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 67
02/04 pisTill örfáir undir fertugu Í Sjálfstæðisflokknum í dag er einn þingmaður undir fertugu, í Samfylkingunni er yngsti þingmaðurinn 39 ára og í Vinstri grænum er formaður flokksins í leiðinni langyngsti þing- maðurinn, 38 ára og eini þingmaður flokksins sem er yngri en 45 ára. Tveir þingmenn á öllu þinginu eru undir 35 ára aldri og búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Á þessu svæði búa samt um 106 þúsund manns undir 35 ára aldri, þar af rúmlega helmingur á kosningaaldri. Í sex stórum sveitar- félögum á höfuðborgarsvæðinu voru í vor kjörn- ir fjórir bæjar-/borgarfulltrúar af alls 64 (rúm 6 prósent) sem voru undir 35 ára aldri (tveir þeirra verða 35 ára á árinu) og alls níu fulltrúar undir fertugu. Samt er meirihluti Íslendinga undir fertugu. Það er kannski til að fanga tíðarandann ágætlega að við erum með forsætisráðherra sem er enn á fertugsaldri í þeim skilningi að það eru innan við fjörutíu ár frá því að hann fæddist. Ekkert annað við hann er á fertugsaldri og hann er einarður talsmaður gömlu gildanna. Spyrjið bara eitruðu steranautin sem Costco selur Bandaríkjamönnunum. Íslenski draumurinn Hvernig stendur á því að heil kynslóð er nánast ekki með? Kannski vandist hún því bara að Davíð og samtímamenn hans sæju um pólitíkina en sennilega hafa atburðir síðustu ára og karpið í kringum þá gert það að verkum að stór hópur fólks er orðinn algerlega ónæmur fyrir stjórnmálum og stjórnmálaþátttöku. Íslendingar hafa átt sína eigin útgáfu af bandaríska draumnum, eins konar íslenskan draum. Kynslóðin sem var um þrítugt á níunda og tíunda áratugnum lifði eftir ákveðnum gildum; að eignast rúmgott sérbýli, einhvers konar útgáfu af jeppa/ling og sumarbústað með heitum potti ásamt því að komast reglulega á sólarströnd. Til þess þurfti „Markmiðið var kaupmáttur og nóg af honum og hún kaus til áhrifa stjórn- málamenn í sam- ræmi við þetta.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.