Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 69

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 69
04/04 pisTill snjallsímanum. Þar fáum við stöðugar upplýsingar um allar hörmungar heimsins. Og jafnvel þótt maður taki sig til og reyni að gera eitthvað í öllum þessum vandamálum er allt svo snúið. Þú getur skráð þig í UNICEF, mætt á fund og byrjað að borga mánaðarlega til þess eins að lesa skömmu síðar í einhverri gáfumannabók að þróunaraðstoð geri í raun og veru ekki neitt og það sé betra að sleppa henni. Eftir stendur kynslóð sem er um- kringd af fleiri spurningum en svörum. Fyrir hvert framtak eru miklu fleiri vandamál. Sá sem ætlar að stofna verksmiðju í dag fær ekki klapp á bakið fyrir að reyna heldur fyrirspurn um hvort hann hati umhverfið. Kannski er bara einfaldast að gera ekki neitt? hið eilífa uppgjör Kynslóðir feta yfirleitt sama ferlið – á einhverjum tímapunkti gerir nýja kynslóðin upp við þá sem fyrir er, færir tiltekin viðhorf til nútímans þannig að þau verða að nýjum við miðum alveg þar til næsta kynslóð á eftir tekur yfir. Kynslóðin sem er núna um þrítugt er enn óskrifað blað. Henni finnst sjálfsagt margt þurfa að breytast en þrátt fyrir að vera best menntaða og upplýsta kynslóðin virðist hún ætla að gera lítið annað en að halla sér aftur og hrista hausinn yfir þessum heimi sem henni er ætlað að taka við. Nema kannski skrifa einn kaldhæðinn status um málið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.