Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 74

Kjarninn - 17.07.2014, Blaðsíða 74
Lofthjúpur jarðar Ósonlagið er neðst í heiðhvolfinu, rétt ofan við flughæð stærstu breiðþota. 50 km 9–12 km 85 km 690 km Hitahvolf Miðhvolf Heiðhvolf Veðrahvolf Úthvolf Ósonlagið Loftsteinar Farþegaþotur Veðurbelgir Geimskutlan Norðurljós 04/05 UmhverfismáL Kynnum þá til leiks klórflúorkolefni. Það eru efnin sem bönnuð voru í Montréal- bókuninni árið 1989 og finna mátti í hárúða og ísskápum. Mikið af klórflúorkolefni flýtur enn um í lofthjúpi jarðar og safnast það jafnan saman á vetrum í kalda og dimma loftinu yfir suðurskautinu. Um leið og vorar og geislar sólar verða sterkari á suðurhvelinu kljúfa geislarnir klórflúor- kolefnin. Verða þá til klórfrumeindir sem síðan stela tvíatóma súrefni sem ekki hefur klofnað. Því verður einfaldlega ekki til nýtt óson yfir suðurskautinu á vorin. Þetta á í raun ekki aðeins við um suður- hveli jarðar því hér á norðurhvelinu gætir þessara áhrifa líka. Á vetrum verður til hringstraumur í heiðhvolfinu yfir norður- skautinu vegna gróðurhúsaáhrifa og þegar heiðhvolfið kólnar niður fyrir -80 °C myndast glitský, sem eru í raun ský úr ískristöllum. Klórsameindir í loftinu komast þá í snertingu við ískristallana og mynda hvarfgjarnar sameindir sem eyða að lokum ósoninu. Því kaldara sem er í heiðhvolfinu, þeim mun meira eyðist af ósoni. Talið er að þetta ástand sé viðvarandi vegna þess að hin skaðlegu klórflúorkolefni sem sleppt var út í andrúms loftið í miklu magni á síðari hluta 20. aldar eru enn í loftinu. Mun það taka þessi efni nokkra áratugi að brotna niður í heiðhvolfinu. Náttúran mun því á endanum laga ósonlagið fyrir okkur, sem hefði hugsanlega ekki verið hægt hefðu klórflúorkolefnin ekki verið bönnuð. Sumir vísindamenn segja að árið 2080 verði magn ósons í heiminum orðið jafn mikið og það var árið 1950.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.