Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 3

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 3
01/03 lEiðaRi E inu sinni á ári fer fram mikil umræða um laun í íslensku samfélagi. Það gerist þegar upplýsingar frá skattinum eru birtar og fjölmiðlar vinna úr þeim fréttir þar sem greina má með nákvæmum hætti hvernig launaþróunin hefur verið í íslensku samfélagi. Fólkið á gólfinu upplifir sem fyrr minni hækkun launa sinna heldur en stjórnendur fyrirtækja, sem er bæði ósanngjarnt og óskynsamlegt. Best væri ef fólkið á gólfinu upplifði það á eigin skinni að árangur starfs þeirra væri metinn, að minnsta kosti til jafns við það hvernig hann er metinn hjá stjórnendum. Þá væri hlutfallsþróunin í launum stjórnenda og fólksins á gólfinu svipaður. Svo er ekki þessi misserin og það ætti að vera mikið áhyggjuefni fyrir komandi rökræður um kaup og kjör á almennum vinnumarkaði. Ein elítudeild Launaskriðið í fjármálageiranum er meira en annars staðar í samfélaginu. Hann er hálfgerð elítudeild þegar kemur að launum og hefur verið lengi. Það sama er uppi á teningnum víða um heim. Þetta finnst mér mikið umhugsunarefni og fullt tilefni er Blekkingar heimur Launaþróun í fjármálageiranum er á skjön við þær séríslensku aðstæður sem hann starfar við. lEiðaRi magnús Halldórsson kjarninn 31. júlí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.