Kjarninn - 31.07.2014, Qupperneq 3

Kjarninn - 31.07.2014, Qupperneq 3
01/03 lEiðaRi E inu sinni á ári fer fram mikil umræða um laun í íslensku samfélagi. Það gerist þegar upplýsingar frá skattinum eru birtar og fjölmiðlar vinna úr þeim fréttir þar sem greina má með nákvæmum hætti hvernig launaþróunin hefur verið í íslensku samfélagi. Fólkið á gólfinu upplifir sem fyrr minni hækkun launa sinna heldur en stjórnendur fyrirtækja, sem er bæði ósanngjarnt og óskynsamlegt. Best væri ef fólkið á gólfinu upplifði það á eigin skinni að árangur starfs þeirra væri metinn, að minnsta kosti til jafns við það hvernig hann er metinn hjá stjórnendum. Þá væri hlutfallsþróunin í launum stjórnenda og fólksins á gólfinu svipaður. Svo er ekki þessi misserin og það ætti að vera mikið áhyggjuefni fyrir komandi rökræður um kaup og kjör á almennum vinnumarkaði. Ein elítudeild Launaskriðið í fjármálageiranum er meira en annars staðar í samfélaginu. Hann er hálfgerð elítudeild þegar kemur að launum og hefur verið lengi. Það sama er uppi á teningnum víða um heim. Þetta finnst mér mikið umhugsunarefni og fullt tilefni er Blekkingar heimur Launaþróun í fjármálageiranum er á skjön við þær séríslensku aðstæður sem hann starfar við. lEiðaRi magnús Halldórsson kjarninn 31. júlí 2014

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.