Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 14

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 14
06/09 nEytEnduR neytendur ánægðir með átvR Þótt töluverður meirihluti þjóðarinnar vilji afnema einokun ÁTVR á áfengissölu samkvæmt skoðanakönnunum ríkir mikil ánægja með starfsemi fyrirtækisins og þá þjónustu sem það býður upp á. ÁTVR hlaut til dæmis hæstu einkunn allra þeirra 21 fyrirtækja sem tóku þátt í Ánægjuvoginni, mælingu á ánægju viðskiptavina þeirra. Eitt af því sem skiptir þar miklu máli er breytt vöruúrval, sem hefur aukist mjög hratt á undanförnum árum. ÁTVR hefur enda aukið vöruframboð sitt jafnt og þétt. Í lok síðasta árs voru 2.037 vörutegundir fáanlegar hjá ÁTVR, annaðhvort í verslunum fyrirtækisins eða hægt að panta þær sérstaklega. Þetta er gríðarleg aukning frá því sem áður var. Þegar fyrsta sjálfsafgreiðsluverslun ÁTVR var opnuð í Kringlunni árið 1986, en áður hafði áfengi einungis verið afgreitt „yfir borðið“, bauð fyrirtækið upp á 550 tegundir. Þetta var áður en bjórinn var leyfður en breytir því ekki að fjórföldun í vöruframboði á þeim tíma sem liðinn er síðan er töluverður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.