Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 38

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 38
01/01 SpES 01/01 spes kjarninn 31. júlí 2014 SpES Starfsmanni PETA meinað að fá sér einkanúmer með yfirlýsingu um ást á tófú. Einkanúmerið ilvtOfu þótti of klámfengið y firvöld Tennessee-ríkis í Bandaríkjunum höfnuðu á dögunum beiðni starfsmanns PETA, sem eru bandarísk samtök sem berjast fyrir réttindum og velferð dýra, um einka- númerið ILVTOFU, þar sem það þótti of klámfengið. Dýraverndunarsinninn Whitney Clark hugðist sýna ást sína á tófú í verki með því að setja einkanúmerið á bifreiðina sína. Yfirvöld í Tennessee höfnuðu beiðni hennar með þeim rökum að hægt væri að túlka einkanúmerið á klámfenginn hátt. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs hafa fleiri starfsmenn PETA óskað eftir sama einkanúmerinu í öðrum ríkjum Banda- ríkjanna, án árangurs. „Það eina sem ég vildi gera var að dreifa vegan-boðskapnum með númera- plötunni minni,“ er haft eftir Clark í erlendum fjölmiðlum. „Það virtist rökrétt að breyta númeraplötunni í eitthvað sem ég trúi á.“ Á samfélagsmiðlum lagði fólk til að Clark myndi breyta skilaboðunum yfir í TOFULVR, en Clark ákvað engu að síður að sækja bara um venjulega númeraplötu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.