Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 43

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 43
01/06 álit u ndirritaður birti grein í Kjarnanum þann 3. júlí sl. þar sem gagnrýnd var einhliða um- ræða um ágæti ríkisstyrktrar nýskógræktar til að ná markmiðum i loftslagsmálum, þ.e. um bindingu kolefnis. Bent var á endurheimt votlendis og aðra vistheimt – aðferðir sem miða að því að endurskapa sams konar eða sambærileg gróðurlendi og spillst hafa – sem mildari, nærtækari og líklega ódýrari leiðir til að ná þessum markmiðum. Pétur Halldórsson svarar í Kjarnanum þann 21. júlí sl. í ágætri grein sem þó afflytur sumt og skautar fram hjá öðru. Ég ætla mér ekki að hefja langa ritdeilu um skógrækt á síðum Kjarnans en langar þó að skerpa á nokkrum atriðum sem gætu skýrt þann ágreining sem uppi er og hefur verið um umfang og eðli skógræktar á Íslandi. Skógrækt - þörf er á allsherjarúttekt Snorri Baldursson heldur áfram gagnrýni um ágæti ríkisstyrktrar nytjaskógræktar til að ná markmiðum í loftlagsmálum. álit Snorri Baldursson líffræðingur kjarninn 31. júlí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.