Kjarninn - 31.07.2014, Síða 43

Kjarninn - 31.07.2014, Síða 43
01/06 álit u ndirritaður birti grein í Kjarnanum þann 3. júlí sl. þar sem gagnrýnd var einhliða um- ræða um ágæti ríkisstyrktrar nýskógræktar til að ná markmiðum i loftslagsmálum, þ.e. um bindingu kolefnis. Bent var á endurheimt votlendis og aðra vistheimt – aðferðir sem miða að því að endurskapa sams konar eða sambærileg gróðurlendi og spillst hafa – sem mildari, nærtækari og líklega ódýrari leiðir til að ná þessum markmiðum. Pétur Halldórsson svarar í Kjarnanum þann 21. júlí sl. í ágætri grein sem þó afflytur sumt og skautar fram hjá öðru. Ég ætla mér ekki að hefja langa ritdeilu um skógrækt á síðum Kjarnans en langar þó að skerpa á nokkrum atriðum sem gætu skýrt þann ágreining sem uppi er og hefur verið um umfang og eðli skógræktar á Íslandi. Skógrækt - þörf er á allsherjarúttekt Snorri Baldursson heldur áfram gagnrýni um ágæti ríkisstyrktrar nytjaskógræktar til að ná markmiðum í loftlagsmálum. álit Snorri Baldursson líffræðingur kjarninn 31. júlí 2014

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.