Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 49

Kjarninn - 31.07.2014, Blaðsíða 49
01/04 piStill þ ann 28. janúar síðastliðinn barst mér skeyti á Fésbókinni – eitt af þessum skeytum sem póstsíu bókarinnar fannst ekki eiga meira erindi við mig en svo að það endaði í Other-hólfinu, heim- kynnum hvers konar furðulegra vinabeiðna frá framandi heimshlutum og svikapósta frá Vestur-Afríku. Þar sýndi póstsían reyndar fádæma dómgreind, því mér varð fljótlega ljóst að markmið sendandans var það eitt að hafa af mér fé. Sagan sem sendandinn hafði að segja er orðin nokkuð sígilt minni í bréfum af þessu tagi; hann sagðist heita Okwy og vera lögfræðingur íslensks manns, Ivory Brian Hauksson, sem látist hefði af slysförum og skilið eftir sig töluverða fjár- muni, um 4,8 milljónir Bandaríkjadala, á læstum reikningi. Þar sem ég bæri sama ættarnafn (Hauksson-ættin á jú víða rætur að rekja) og væri samlandi skjólstæðings hans að auki væri ég kjörinn til þess að aðstoða hinn fróma lögmann við að leysa féð úr bankanum. Og að sjálfsögðu yrði mér ríkulega umbunað fyrir viðvikið. Takk fyrir túkall. nígerísk nígeríubréf frá nígerískum svindlurum Hafsteinn Hauksson skrifar um snilldarlega leikjafræði Nígeríupóstar. piStill Hafsteinn Hauksson hagfræðingur kjarninn 31. júlí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.